Fréttablaðið - 23.12.2010, Síða 27

Fréttablaðið - 23.12.2010, Síða 27
FIMMTUDAGUR 23. desember 2010 3 „Ég er svo mikið jólabarn og langaði að gera eitthvað sérstakt fyrir hátíð- arnar. Ég gerði handteiknað- ar gjafaöskjur í takmörkuðu magni sem fylgja hverju meni sem keypt er í Kronkron eða Mýrinni,“ útskýrir Hild- ur Yeoman fatahönn- uður en ný lína háls- mena eftir hana kom í verslanir nú fyrir jólin í hátíðarlit- um, fjólubláum, vín- rauðum og gylltum. Menin eru síð og hægt að vefja þeim um sig á ýmsa vegu. Ljósmyndirnar af menum Hildar tók Saga Sig- urðardóttir ljósmyndari en þær stöllur hafa sam- einað krafta sína áður. „Mér finnst mjög gaman að vinna að mismunandi miðlum, tískuteikningum, myndböndum, eða hönnun. Við Saga höfum unnið mikið saman, til dæmis við myndbönd fyrir Hjalta- lín á tónleikum, en við munum einnig vinna tónlistarmyndband fyrir hljómsveitina á nýju ári,“ segir Hildur, sem er með ýmis járn í eldinum. Á döfinni er að selja menin í verslunum í London auk þess sem Hildur verður ein þeirra hönnuða sem taka þátt í RFF í vor. Nánar má forvitnast um hönnun Hild- ar á hilduryeoman.com og hilduryeoman. blogspot.com heida@frettabladid.is Hálsskart í hátíðarlitum Ný lína hálsmena eftir Hildi Yeoman fatahönnuð hefur fengist í verslunum nú fyrir jólin. Línuna hannaði Hildur í hátíðarlitum og stefnir á að selja menin í tískuborginni London á nýju ári. Hildur Yeoman fatahönnuður. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Menin fást í Mýrinni og Kronkron og munu bráðlega einnig fást í verslunum í London. Hildur hannaði menin í hátíðarlitum, fjólubláu, gylltu og vín- rauðu. MYND/SAGA SIGURÐARDÓTTIR Bonito ehf. Friendtex, Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is Opnunartími: mánud. - föstud. kl.11.00 - 1800. aðfangadag kl. 11.00 - 13.00 27.desember kl. 14.00-18.00 ÚTSALA ALLT AÐ 40 % JÓLAFÖTIN OG JÓLAGJÖFINA FÆRÐU HJÁ FRIENDTEX Erna Gull- og Silfursmiðja Skipholti 3 // www.erna.is YRSA Reykjavík kr. 29.500 HLÝ JÓLAGJÖF áður 19.990 nú 14.990 st. 36-48 áður 19.990 nú 14.990 st. 36-48 litir svart Barnafatnaður frá Ej sikke lej , Mini A Ture, Bifrost og Danefae. Sokkabuxur frá Melton og íslensku merkin Rendur og Sunbird . 20% afsláttur á öllum vörum frá Ej sikke lej, Mini A Ture og Bifrost. Laugavegi 61 - 101 Reykjavík - S: 552 7722 Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Opið í des: mán-fös kl. 10-18 laugardaginn 18.des kl. 10-18 Þorláksmessu kl. 10-20 Aðfangadag kl. 10-12 www.misty.is JÓLAGJÖFIN ÞÍN - DEKRAÐU VIÐ ÞIG FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MEIRI SKEMMTUN Meiri Vísir.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.