Fréttablaðið - 23.12.2010, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 23.12.2010, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 23. desember 2010 3 „Ég er svo mikið jólabarn og langaði að gera eitthvað sérstakt fyrir hátíð- arnar. Ég gerði handteiknað- ar gjafaöskjur í takmörkuðu magni sem fylgja hverju meni sem keypt er í Kronkron eða Mýrinni,“ útskýrir Hild- ur Yeoman fatahönn- uður en ný lína háls- mena eftir hana kom í verslanir nú fyrir jólin í hátíðarlit- um, fjólubláum, vín- rauðum og gylltum. Menin eru síð og hægt að vefja þeim um sig á ýmsa vegu. Ljósmyndirnar af menum Hildar tók Saga Sig- urðardóttir ljósmyndari en þær stöllur hafa sam- einað krafta sína áður. „Mér finnst mjög gaman að vinna að mismunandi miðlum, tískuteikningum, myndböndum, eða hönnun. Við Saga höfum unnið mikið saman, til dæmis við myndbönd fyrir Hjalta- lín á tónleikum, en við munum einnig vinna tónlistarmyndband fyrir hljómsveitina á nýju ári,“ segir Hildur, sem er með ýmis járn í eldinum. Á döfinni er að selja menin í verslunum í London auk þess sem Hildur verður ein þeirra hönnuða sem taka þátt í RFF í vor. Nánar má forvitnast um hönnun Hild- ar á hilduryeoman.com og hilduryeoman. blogspot.com heida@frettabladid.is Hálsskart í hátíðarlitum Ný lína hálsmena eftir Hildi Yeoman fatahönnuð hefur fengist í verslunum nú fyrir jólin. Línuna hannaði Hildur í hátíðarlitum og stefnir á að selja menin í tískuborginni London á nýju ári. Hildur Yeoman fatahönnuður. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Menin fást í Mýrinni og Kronkron og munu bráðlega einnig fást í verslunum í London. Hildur hannaði menin í hátíðarlitum, fjólubláu, gylltu og vín- rauðu. MYND/SAGA SIGURÐARDÓTTIR Bonito ehf. Friendtex, Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is Opnunartími: mánud. - föstud. kl.11.00 - 1800. aðfangadag kl. 11.00 - 13.00 27.desember kl. 14.00-18.00 ÚTSALA ALLT AÐ 40 % JÓLAFÖTIN OG JÓLAGJÖFINA FÆRÐU HJÁ FRIENDTEX Erna Gull- og Silfursmiðja Skipholti 3 // www.erna.is YRSA Reykjavík kr. 29.500 HLÝ JÓLAGJÖF áður 19.990 nú 14.990 st. 36-48 áður 19.990 nú 14.990 st. 36-48 litir svart Barnafatnaður frá Ej sikke lej , Mini A Ture, Bifrost og Danefae. Sokkabuxur frá Melton og íslensku merkin Rendur og Sunbird . 20% afsláttur á öllum vörum frá Ej sikke lej, Mini A Ture og Bifrost. Laugavegi 61 - 101 Reykjavík - S: 552 7722 Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Opið í des: mán-fös kl. 10-18 laugardaginn 18.des kl. 10-18 Þorláksmessu kl. 10-20 Aðfangadag kl. 10-12 www.misty.is JÓLAGJÖFIN ÞÍN - DEKRAÐU VIÐ ÞIG FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MEIRI SKEMMTUN Meiri Vísir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.