Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1900, Blaðsíða 3

Sameiningin - 01.11.1900, Blaðsíða 3
H7 Bent var viS umrœSur þessar á hiS ýmsa, er ritað hefir veriS og út komiS á prent þetta ár kristnitökumálinu til skýr- ingar, þar á meSal fyrirlestr séra Eiríks Briem, sem blaSiS ,,VerSi ljós!“ kom meS í vor og ,,Sam. “ hefir áSr minnzt á, og þó um fram allt annaS hina nýju bók eftir dr.Björn Ólsen, sem var alveg nýkomin hingaS vestr frá Islandi, þegar fund- irnir voru haldnir. Gætum vér bezt trúaS því, aS sú bók fái nú í þeim parti Vestr-íslendinga byggSar miklu meiri út- breiSslu fyrir bragSiS en ella myndi hafa orSiS. Enda á hún þaS sannarlega skiliS, aS vel sé stutt aS útbreiSslu hennar. Um kristnitökuna árið IOOO og tilclrög liennar. petta er nafniS á riti því eftir dr. Björn Magnússon Ól- sen, er áSr er allra snöggvast getiS. Og hefir bókmennta- félagiS íslenzka gefiS þaS út í minning 900 ára afmælis kristn- innar á Islandi. paS er ekki svo lítil bók aS vöxtunum, 108 bls. í átta blaSa broti. Og útgáfan í alla staSi vönduS hiS ytra, nærri því skraut-útgáfa. En mest er þó um þaS vert, hve prýSis-vel er frá ritverki þessu gengiS af höfundinum. ASdragandinn aS hinum mikla atburöi, kristnitöku þjóSar- innar, er hér skýrt og skilmerkilega rakinn samkvæmt forn- sögunum. VitnisburSir þeirra eru mjög vandlega vegnir, og þar sem þeim í einstökum atriöum ekki ber saman mjög vitr- lega og hlutdrægnislaust leitazt viö aö greiöa úr flœkjunni og leiSa sannleikann í ljós. þaö hefir lengi þótt torskiliS, hvernig þaS samkomulag gat fengizt um trúmálin tvískiftu, sem varö á alþingi Islend- inga áriS 1000. Menn hafa átt bágt meö aS átta sig á því, hvernig á því gat staöiö, aö hinir heiSnu menn, sem áreiöan- lega á undan því þingi voru í stórkostlegum meiri hluta, skyldi þá allt í einu láta undan kristna flokknum og friösam- lega gefa samþykki sitt til þess, aö kristnin yröi í lög leidd sem allsherjar landstrú. Svo sem kunnugt er, hefir veriö reynt til aS skýra þetta á þann hátt, aö hér hafi í raun og veru veriö mjög lítil, nærri því erigin, tilslökun frá hálfu heiS- jngjanna. jjví kristnin, sern j>á var haldiS aS þjóðinni, hafi

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.