Sameiningin - 01.11.1900, Blaðsíða 6
til þess að varna því, aö kristni næöi aS ganga yfir lancliS.
ÁkváSu þeir, aS tveim mönnum skyldi blótaS fyrir hvern
landsfjórSung, En í annan staS höfSu kristnir menn lík sam-
tök sín á milli. þar varS þaS aS samþykkt, aS úr þeirra
flokki skyldi fórnaS tveim mönnum fyrir hvern fjórSung lands-
ins hinum sanna guSi til handa, ekki, eins og heiSingjarnir,
óbótamönnum og illmennum, heldr þeim, er héti því aS lifa
]?ví betr og syndvarlegar en áSr. þessi lifandi fórn var kölluS
sigrgjöf viS drottin vorn Jesúm Krist. Frá þessu er sagt í
Kristnisögu og víSar. Og enn fremr því, hverjir þeir menn
hafi veriS, er gáfu sig fram til þannig lagaSrar fórnargjörSar.
þeir Gizur og Hjalti, er tillöguna báru fram, unnu heitiS fyrir
sinn fjórSung, SunnlendingafjórSung; SíSu-Hallr og þorleifr,
aS auknefni hinn kristni, úr Krossavík í ReySarfirSi fyrir Aust-
firSinga ; Hlenni hinn gamli úr Sarurbœ í EyjafirSi og þor-
varSr SpakböSvarsson fyrir NorSlendinga. En fyrir Vest-
firSingafjórSung fékkst fyrst aS sins einn maSr, Gestr Odd-
leifsson frá Haga á BarSaströnd. þar sýndust menn þá ætla
að verða í vandræSum. Eftir nokkra bið gaf sig þó Ormr
KoSránsson fram, bróSir þorvaldar víSförla, þess er fyrst
hafði hafið kristniboðið á Islandi meS Friðrik biskupi hinum
saxlenzka. Hann bjó á þessari tíS í Borgarfirði og hafði til
þessa ekki kristnazt. En nú bauðst hann til aS fylla flokk
kristinna manna og ganga undir fórnargjörðarheitiS fyrir sinn
landsfjórðung ásamtGesti, ef þeir vildi þiggja. BoS haus var
þegið og hann skírðr. —- AS því, er snertir heit þetta frá hálfu
hinna kristnu manna, segir nú dr. Olsen, að sagan sé nokkuS
grunsöm. En ástœSur þær, er hann kemr meS þeirri grun-
semd til stuðnings, eru að ætlan vorri mjög léttar á metum.
Ein er sú, að þegar búið sé að telja þá alla upp, er heitiS
unnu, þá sé um leið unnin upp nöfn flestallra heldri mann-
anna, sem áðr er um sagt að hafi verið riSnir við kristniboðiS
í landinu. En var ekki eðlilegra en allt annaS, að þeir, sem
mest höfðu veriS viS það mál riSnir og mestan áhuga höfSu
þar sýnt, yrði nálega sjálfkjörnir til þess að vinna heitið? Af
þeim, sem áSr studdu að kristniboSinu víðsvegar um land,
mundu menn á þeirri tíð, er fornsögurnar voru í letr fœrðar,