Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1902, Síða 1

Sameiningin - 01.04.1902, Síða 1
^ami'tmnnin, Mánaðarrit til stu&nings lcirhju og lcristindómi íslendinga. gejið út af hinu ev. lút. lcirlcjufélagi Isl. í Vestrheimi. EITSTJÓRI JÓN BJAKNASON. 17. ÁRG. WINNIPEG, APRIL 1902. nr. 2. Sálmr eftir séra Valdemar Briem út af Jóh. 5, 24—29. (Lag: 1. Kirkjan stríöandi kallar bíðandi: Kemr endirinn alda. Lífssólin ljómar, lúðrinn hljómar. Drottinn dóminn mun halda. Faðir andanna.) 3. Sólin rennandi brunar brennandi fram úr Ijósfögrum lundi. Kristr þá kallar, kynslóðir allar vakna værum af blundi. 2. Djúpt í gröfunum, djúpt í höfunum kynslóð liðinna lýða blíðlega blundar, bíðr hans fundar, bíðr frelsarans fríða. 4. Upp úr gröfunum, upp úr höfunum látnir lifandi rísa, — mörg milíónin, mörg bilíónin; sigri lffsins þeir lýsa. 5. Dœm mér, dómandi, dýrðar-ljómandi lífsins ljós-krónu sanna. Lífsstundir linna; láttu mig finna landið lifandi manna.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.