Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1902, Blaðsíða 1

Sameiningin - 01.09.1902, Blaðsíða 1
itmeimngm. Mánaðarrit til stuðnings lcirlcju og lcristindómi ídendingc. gefið út af hinu ev. lút. kirkjufélagi Isl. í Vestrheimi. RITSTJÓRI JÓN BJAMNASON. 17. árg. WINNIPEG, SEPTEMBER 1902. nr. 7, Sorgarskýið’ á Stóranúpi. Ljóð, orkt af hr. Benedikt Gró'ndal, þá er þaS fréttist, aS frú Olöf Jóhannsdóttir, hin ágséta eiginkona séra Valdemars Briem, væri látin, 17. Marz síSastliSinn. (Lag: Þann signaða dag vér siáum enn.) 1. Nú dró yfir austriö daprt ský og dimmir á fjarrum tindi; og ei er sú stundin heit og hlý, því heliö er í þeim vindi ; nú þung yfir landiö sígr sorg — og svona fer lífsins yndi. 2. Hvaö margr er ei úr manna sveim til moldar úr lífi borinn, og ókunnugt nafniö öllum heim og engin á jörðu sporin! En nú er allt annað, nafnið þitt er nýtt eins og rós á vorin. 3. Þú fallega rós af fögru tré, þó fölnaör sé þinn blómi, þín lofsæla mynd í landi sé, hún lifir hjá oss í tómi; en sjálf ertu œðra sett í heim, og sæl eftir herrans dómi. 4. En hér er svo margt í moldu lagt, sem mönnum var gefiö fáum ;

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.