Freyja - 01.02.1903, Blaðsíða 5
s-A’mbúð við komiT, sem ekki voru andlegir jafningjar jpeirra, en gefið
Jieiin tækifæri til að njóta þeirrar sælu, sem samfara er sambúöinni við
andlega jafningga, vini og félaga, sem þeir þá finna í mæðrum barna
■■sinna, þcgar þær hafa níið þeim andlcg-a þroska, sem er sasnfara fallum
anannréttindutn.
Hún dó eins og hún hafði svo oft óskað sér að deyja, með fullu
valdi á olium træfiieikum sínusn. Eftir lát R. G. IngersOHs sagði hún
við inig: ,Svo sorglegt sem það var að missa hann svo snemma, þykir
mér vænt uin að dauða hans skyldi hora að á þenna hátt. Þannig vildi
■ðg cinnig að dauða minn og þinn bæri að. Ég vildi ekki þurfa að lifa
ciiia rnínútu eftir að ég liætti að starfa í þarfir hins sanna og góða, og
það gjöriégekki meðan þróttur endist'. Ilenni varð að ósk sinni, Þrem
'dögum fyrir andlát sitt, ritaði hún í blaðið Ncw Tork Amcrican, um
■,Hjónaskiinað,‘ hið eina með alls einni undantekning, sem ura það mál
liefir verið ritað ósýrt af ótta fyrir almenningsáliti eða hjátrú.
Hún var svo skarpskygn og kugsjénir hennar svo glSggar að hún
sá hvert máiefni í gegn j&fnskjótt og hún gaf sig við því. Ilún ritaði
aldrei neitt með annað augað á tilfinningam almcnuingsins, heldur leit-
aðist hún sjáif við að tempra og laga tilfinningar hans, og treysti því
staðfastiega að einlægni, hreinskilni og sannsögii sigraði að iokum og
næði verðugri viðurkenningu.
— — ,Ekkert ekkar bjóst við að endirinn væri svo nærri,1 scgir dóttir
fiennar, ílarriet Stanton Blatch, í bréfi tii mín. ,Að vísu liafði henni ver-
ið fremur örðugt um að anda nolckra undanfarandi daga. Álaugardag-
inn (sama daginn sem hún dó) sagði hún við lækni sinns ,Ef þú getur
ekki læknað mig svo ég geti bi’áðlega farið að skrifa, þá gefðu mér
eitthvað það inn er sendi mig hraðfðrum tii himnaríkish Mdr er sem úg
sjái glettnina tindra í augum hennar þá er liún hefir sagt þessi orð.
,Tvcini tímum síðar sat hún lauslega klædd í hægindastói í setustof.
unni. Hrokkna, mjailhvíta liárið, myndaði geislahring um fagra höfuðið
hennar. Hún ætiaði að klæða sig, en ég taldi liana af þvú Iíún var
auðsælega þreytt. Hjúkrunarkonan, sem var alvcg nýkorain og iækn-
irinn, hjálpuðu henni til að standa upp, er hún óskaði þess, og stóðu sitt
við hvora hlið hennar, en hún studdist við lx>rð er stóð rótt fyrir framan
hana. Svo reisti hún sig upp, þar tii hún stóð teinrétc, og hafði læknir-
inn orð á taugastyrk hennar sem framúrskarandi miklum. Þannig stóð
hún í 7-8 mínútur og horfði út. Eg lield að hún hafi tærið að hugsa
um ræðuefni. Að beiðni okkar settist hún nú niður og sofnaði vært,
Eftir tvo tíma lyftum við henni upp í rúmið, eftir fyrirsögn læknisins,
og leið hún þá útaf eins og ljós á örfáum mínútum*. Gat nokkur dauð-
dagi verið yndislegri eða nákvæmlegar að hennar skapi. Ég get söð
hana ennþá eins og ég sá hana slðast stancla með hvítu, hrokknu lokk-