Freyja - 01.02.1903, Blaðsíða 20

Freyja - 01.02.1903, Blaðsíða 20
FREYJA' 80 dæinis ungfrú Slmw, fullu nafni. Þö'sai gælunöfn eru svo heiðingleg og eiga aldrei við fullorðið fólk,“ sagði lögraannsfrðin. „Það cr aiveg rért, en þú verður að minnast þess.að við höfum ekki átt því láni að fagna að iifa í stórborgum, eins og þú frú fitzhammer, en við vonum að þú fýrirgeiir þetta siðferðisbrot rfett í þetta sinn og vonum að læra mikið af samneytinu við þig“ svaraði ungfrfi Shaw. Krö Fitzh. brosti góðlátlega, en ungf Shaw h&lS áfram: ,,Þfi inntir eftir fiéttum frú Grant, þær síðustu eru að þessi fyrirlitlega Helen Har- low er komin aftúr. Er það eltld sorglégt að slSk persóhá skuli bfia á. meðal vor.“ ,,Við vorum (únniitt að tala unl iiana þegar þið komuð.“ „Þessi Ilelen Harlow, fríi Fitzhammer, er stúlka senv engin heiðar- leg kona getur nefut án þess að roðna, ogþar sem’ hún cr nýkomin heira er ekki líklegt að þú hatir lieyrt hennar getið,“ sagði ungfrú Shaw. „Helen Harlow, Helen Harlow, jú það er áreiðanlega samá nafnið“ sagði frú Fitzhammer hngsandi. „Ilvaðf þekkir þú hana?“ spurðu þær allar þrjár í Sehh. „Nei, en ég er viss um að það er sama persónan sem frænku minni, Ellen Granger er svo illa við.“ „Ó, segðu okkur frá því, það gat ekki hjá því farið að við kæm- umst að þessu leyndarmáii einhverntíma,“ sögðu þær allár í einu hljóði. „Sannleikurinn er að frænka mín Elien Ward af Tipton giftist fyr- ir þrem árum síðan manni sem Grahger heitir.“ „Edward Grangerf“ spurði frú Grant. „Sami maður“ var svarið. „Eg þekkti hann vel, hann kom hingað æði oft og við héldum að liann væri eftir iienni Sörn okkar hérna.“ sagði frú Gránt. „Ó, hvaða liéimska, frú Grant“ sagðí ungfrú Shaw, henni var illa við að láta þess getið hversu hún hafðí 'iagt net sín fyrir þenna mann og mislukkast að ná lionum. „Heimska, vitaskidd. Nú var hann samt ágætis maður oghatm gift- ist frœnku þinni, frú Fitzhamlner. Þetta eru þó góðar fröttir, mér finnst við vera gamlir vinir í gegnum hann. Eg verð að segja manninum mín- uin frá þessu, honum þótti svo mikið varið í Granger að ég veit að hann verðtii’ feginn að kynnast þör.“ ,,Og hvað um Helenu IIarlow?“ frðtti ungfrú Shaw óþolinmóðléga. „Það var einmitt það sem ég ætlaði að segja. Tilhugalíf þeirra var stutt, hann gat ómögulega beðið og í sakleysi hjarta síns hölt frænlta að liann elskaði sig svo heitt, en lijónahand hennar hefur ekki verið ham- ingjusámt.“ ,,Og þú heldur að Helen sö orsök í því?“ spurði frú Grant. „Enginn efi. Frænka heldur nú að hann liafi átt sig vegna peninga

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.