Freyja - 01.02.1903, Blaðsíða 17
EiÐUR HELENAR HARLOW,
svo lcallað fyrir þá sök, að ljðsið í austurcnda þess lýsti jafnan vegfar-
íi’adum Ixám er að kvöídlag’i voru staddir á vatninu.
Iieid Ijatfði ekki kömið þar síðan hinn eftinninniiega dag, þegar
Slelen gekk svo frani af þeim fólögum. Tíminn hafði síðan fært lionura
hendur'fullar atvika, með þvi að gcfa honum yndisiega konu, cn hann
ihafði cinnig svift luuin henni aftur, og nft var hjarta híms fullc af við-
kvænini, sem ítst og söknuður framleiða'hjá góðum og göfuguna manni,
<Og þessi endurminning mninti hann á iielenu og hugrekki kennar mitt
í ranglætinu sem iiún leið. „Skyidi hftn vera liér og liversu skyldi hftn
iiafa afborið ofsóknirnar?“ hngsaði liann.
Wiliiam lieid iiafði góða ástæðu til að mana eftir Selcriu þvi h’ún
hafði breytt hugsanastcfnu hané og g.jört hann að betra manni. Það.hve
aðdáanlega hún sneri siðafræði Gr. upp á sjálfan hann, vrakti hjá hori-
am nýjar hagsjónir, seiu með tíma og nákvæmri yfirvegun sneru hinum
léttúðuga ungling í hugsandi rnarm. Þá stóð hann á þeirri tröppu í lifinu
þar sem fáein orð geta orðið tii að gjðra ungmerinið gott cða vont, þcg-
ar hin alvariegu sjálístæðisorð þessarar einstöku konu, sýndu honum
afdráttarlaust rangindin. sem almermingsálitið, st-erkt í vananum og
eigingirninni hlcður á konuna. Það kenndi honum einnig að undrast
hve fúslega konurnar sjálfar lúta þessum almenningsdómi og gjöra sitt
til að fella áfellis- og útskúfunardóm y fir systur sinar, jafnvel þótt sá
dómur kunni einhvernUma að falla yfir þær sjáífar eða dætur þeirra.
,,Hversvegna cr það svo?“ hugsaði Jieid, en rftðning þeirrar gátu var
enn ekki fundin.
„Skyldi hún vrera hér enn þí/“ hugsáði hann, og nieð þessuui hug-
leiðinguin gekk hann eins og í leiðslu einstíginn, sem lá að lcynistað
þeim er llelen sat í, þegar hún, eins og vanvirt drotcning kom þeim
að óvörutn og í ofsa réttlátrár reiði gjörði þá heitstrcnging, sem gjörir
'verk og nöfn mannanna barna ódauðleg.
Honum datt í iiug að rannsaka þenna leynistað, sem var áuðfund-
inn fyrir kunnugan mann.Niðursokkinn í eigin liugleiðingar settist hann
þar og vissi eklci fyr en tvær hefðarfrftr voru komnar í sæti það er þeir
Grauger sfttu í forðum þá er Helen lieyrði á tal þeirra.
„Það litur ftt fyi ir að þetta sé söguríkur staður,“ hugsaði Reid og
var í þann veginn að gefa nærveru sína til kynna, þegar liann heyrði
nafn Helenar nefnt, og þó hann vræri of lieiðvirður inaður til að standa
viljandi á hleri, gat hann ekki sr.ilt sig uin að vilja vita hvað þessar
iicfðarkonur liefðu að segja um Helenu og þetta voru fyrstu orðin sem
hann lieyrðig.Fyi’ir minn part álít ég Ilelenu óskaimnfeilnari en nokkra
aðra stúiku, sem ég hef þekkt í hennar sporum “
„Svo hún erþá koinin aftur,“ var svarið.
„Kom í vikuimi sem leið og svarta Súsanna segir að bún hali kom-