Freyja - 01.02.1903, Blaðsíða 15
'ST)
Aðvörun,
■50, það er hsettuieg neimsku för
•að halda svoná’ út í fjarlæg lönd,
að legffjá’ út á stórsjó úr lognkyrri vör
og láta svo berast að óþekktri strönd,
þar sem. að er kannske enginn til bjargar,
en ógnir og hætturnar stórar og xnargar,
Það gæta þess fíiir iivað leiðin er löng
■og lognkyrðin stopul á ferðuni þar„
•og ósjaldan heyra menn hafgýju söng
«er hefir þeim sökt niðrí kolbláan mar,
• og fáir’ hafa komið til frásagna aftur
því föstuin þeim niðri liélt gýginnar kraftur.
Faröu því varlega, vinur níinn,
þú veizt ekki hvað þar á ferðum er,
því brotgjarn og veikur er bátur þinu
'úii boðarnir tnargir og leynisker,
þokur og hyilingar þar eru tfðar,
þrumur og eklingar. stormar og Jiríðar.
Dm leiðsögumanninn lítið þar er,
-og ljósvitar fáir og ströndin myrk,
4 grunnsæinn ef að nú bátinn ber,
þá brestur hjá allmörgum hug og styrk,
þeir bugast, því enginn sðr bjargandi hönða
A brimlæstri, -líttþekktri úthafsins ströndu.
í>ú veizt það, að lífið er iukkuspil
svo lítt máttu voga’ upp á liættur tvær,
of lágreistu strandanna langar þig til
iivar iitfríða blómið í næði grær
icr fella’ ekki lifs stormsins frostpílur bitrar,
írjálst það í sóislcini heims-lífsins glitrar.
í>ú liugsar um Eden scm Ijómandi land