Freyja - 01.02.1903, Blaðsíða 24

Freyja - 01.02.1903, Blaðsíða 24
samvizkusamlega mælt með mér við dóttur yðar, þá beftíð áhrifnm yð- ar á. hana mér í vil. Verið þið svo sælar“. lieid gekk hratt á brott, en var ekki kominn nema nokkra t.itgd faðma er liann mætti þeim frú Grant og frú Mtzhammer. Þeim varð 5 fyrstu nokkuð liverft við en héldu þó áfram leiðar sinnar, en svipur þeirra sýndi að þeim var mikið niðri fyrir. „Meira efni í illt umtal og kristileg kærleiksverk,“ hugsaði iíeid. „DrOttinn dýr! Slíkur lieitn- Ur“. Og hann flýtti sér ineira en áður. „Rétt eins og ég bjósc við. Menn frá fjarlægum stöðum eru farnir að vitja um þa;r, þó bæjarmenn fari sér hægt enn þá,“ sagði frú Grant. „Ó, ég fyrirverð mig fyrir að sjást náiægt þeim. Hann gæti hald. ið okkur af sama tagi,“ andvarpaði iögmannskónan. „Bngin hætta, ekki sú minnsta. Menn taka aldrei heiðarlegar konur í misgripum fyrir slíkt fóík,“ sagði frú Grant. „Eg vona það, þó ég furði mig oft á því hve giöggir þeir eru á ;\ð flnna mismuninn11. ,,Ó, þú ert of mikið barn í öllu þess konar. Þegar þú ert búin að iifa eins lengi og ég, og reyna eins mikið, sem ég bið guð að foi’ða þér f'rá, þá ferðu fyrst að skilja þessa hluti betur“. IV. KAP. Fyrsta uppskeran. ,,Eins og þér sáið, þannig munuð þér og upp skera“, Komdu með mör, lesari góður, til bæjarins Albright, einni viku eftir að framanskráður atburður skeði. Staðurinn sem við heimsækj- Uin, er eitt ineð þcim allra stærstu og ríkmannlegustu húsum í b.ænuin ög húsnióðirin tilheyrir hinum svo kallaða hæsta ílokki fólks, þeim, sem skozka skáldið se^ir ums „að ekki geti umgengist almúgafólkið“. Það er búið að kveikja í stássstofunni, gluggarnir eru hálfopnir og mál- rómur þeirra sem inni eru berst út í næturkyrðina. Gluggablæjurnar eru ekki alveg dregnar fyrir, og ef við gætum nákvæmlega að konunni sem þarna stendur, mitt í dýrð auðæfanna, þekkjum vtð hana. ,,.Jú, víst er það frú Fitzhammer" hugsaði herra Reid.sem nálgaðist hús vinar síns og skólabróður, Edwards Grangers. Reid hafði ekki séð vin sinn í öll þessi ár, frá því atburðurinn í skóginum skeði. En eftir að hafa séð Hélenu, ásetti liann sör að flnna vin sinn í Albright, og nú var liann þangað kominn. „Hvað skyldi frú Pitzhammer vcra að gjöra hér, citt- hvað illt er ég viss um,“ hugsaði hann. En samtalið í stofunni varð fjörugra og fróðlegra. „Mör geðjast

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.