Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1903, Blaðsíða 7

Sameiningin - 01.06.1903, Blaðsíða 7
55 alráðandi hugsanin um friðinn rnesta og huggunina óviðjafn- anlegu : ‘Sannarlega fylgja mér þín góðgirni og miskunn alla daga rníns lífs’ eins og nú hefir reyn^t vtð hvert fótmál á þessum degi, sem síðast er liðinn hjá. ,,Söngrinn deyr út með því að hjartað, sem guð hefir vakað yfir og hjúkrað, andar frá sér þessu þakklætis-áheiti áðr en það, sem komið hefir fyrir á hinum liðna degi, gleym- ist í svefninum : ‘Og æfinlega skal eg (ekki „mun eg“, sem ekki er rétt þýðing, heldr: skal eg) búa í drottins húsi.’ Söngrinn er á enda og sauðirnir hvílast óhultir í fjárborg hins góða hirðis. “ Vandamál li'itersku kirkjunnar í Ameríku á næstu hálfri öld og hvernig hún mun leysa úr þeim. Ritgjörö í „Luthcran Church Review“ eftir dr. Carl Swenson. Lauslega þýdd af séra IJirni B. Jónssyni. [Höfundr greinar þessarar er sœnskr maðr og tilheyrir Aguítana-sýnöd- unni. Hann er forstöðumaðr skóla þess, er Bethany Colleqe nefnist, í Linds- burg, Kansas. Hann heíír verið forseti Gcneral Councils. Ohætt má telja hann með helztu leiðtogum lútersku kirkjunnar hér í landi. Af því greinin fjallar um ýms þau mál, sem vér lslendingar þurfum að fáét við nú og í fram- tíðinni, þótti mér vert að biita hana kirkjulýð vorum. Vera má, að menn sé ekki höfundinum samdóma í sumum atriðum, en eigi að síðr ætti það að greiða götu vora að vitrlegum skoðunum, að heyra, hvað góðir menn með meiri reynslu en vér hafa að segja um málin. — B. B. J.] .-------- . A Lúterska kirkjan er tiltölulega lítið þ^kkt; hún þgþljdr sig jafnvel ekki sjálf. Venjulega þekkir maðr dálítið tij sjn^eigin safnaðar og kirkjufélags, en þar endar,- þekking;, mjapti^ IL)lAð lúterska kirkjan sé hið stœrsta félagiMÓtníi^lendn,:;^ þiúqjein sé stœrri en fimm næst-stœr$tn iMrkýá.dieildirrnldþtfflafjie^d,^. samtals er víst alveg’ókunnugtifjðlda; ai fqlki ffftTWao Peta má saman sjötíu milíónir Lúters-trú^manPadíháimiifVytWiYÍþiiithfff- ugu og eina milíón manná í BiskupákMkjnnnidáeyfjáújfn^VPt'Jir Meþodista, ellefu ínilíónir:Baptista,: mdfpnir Biiesþytgríaniai fjórar milíóniriiKongregazfónalistanftgJcáttan ftiilíóniiinótjnfnr greindra smáflokka.Mátmælénda;'. (Qg sér; qtttSþ þá,,] aÖKáH&ifW 140 milíónir Mótmælenda í heiminum,og helmingtiþpiirtít-ittdslt til lúter$kmkiiikjihttfciarj 111 .-mmugnuí liírona 13 ,Ikm ðjM

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.