Sameiningin - 01.06.1903, Blaðsíða 9
57
sjálft. Látum þaö sjá um sig sjálft. Ýtiö ekki á eftir; beitiö
ekki valdi; fylgiö aö eins meö framþróunar-lögmáli því, sem
nú ræör hvervetna hjá hinum þýzku og skandinavisku kirkju-
flokkum vorum. Jafnvel Missouri-sýnódan er farin aö tala
á góöri ensku. Hver gildari rök þarf aö fœra aö því, aö þetta
sérstaka mál sjái um sig sjálft.
Þjóöerni og tungumál er ekki alveg hiö sama. Lúterskir
Þjóöverjar koma frá Lúters eigin ættjörö; og þaö er ekki
nema eölilegt, aö þeim finnist, aö sín Lúters-trú sé bezt, og
jafnvel hin eina rétta, sem til er. Lúterskir Svíar koma aftr
á móti frá ættlandi hins djarfa Gústafs Adolfs, verndara Mót-
mælenda ; og ósjálfrátt finnst þeim, að þaö sé heilög skylda
þeirra aö vernda djarfmannlega hina sönnu Lúters-trú, þ. e.:
hina sœnsku tegund hennar.
Lúterskir Atneríkumenn láta sig fyrst af öllu varöa veg-
semd þessa volduga lands. Þeim er ekki láanda, þótt þeim
finnist fátt um þau þjóðernislagu sérkenni, sem útlending-
arnir láta sig svo miklu varða. Þeir vilja, aö Lúters-trú og
hin lúterska kirkja sé upphafin yfir landamerki, tungumál og
þjóðerni. Stundum láta þeir þetta í ljós á mjög oflátungs-
legan hátt, með samskonar gorgeir og iöulega kemr fram í
hátíðarrœöum þeim, sem haldnar eru á frelsisdegi Bandaríkj-
anna, fjórða Júlí, og brœör þeirra, sem af þýzku og skandi-
navísku bergi eru brotnir, styggjast þá og veröa reiöir.
Hvernig mun þaö allt enda ?
Eins og vant er. Allar heimilisdeilur á vel siðuðum og
kristnum heimilum enda þannig, aö báöir málsaöilar játa
yfirsjón sína og fyrirgefa hvor öðrum af hjarta. Eftir lítinn
tfma munum vér allir ,,sættast og kyssast“.
En um hríð munu þýzkir, skandinaviskir og amerískir
Lúterstrúar-menn skjóta flugeldum hverir til annarra frá rœöu-
pöllum og prentsmiöjum sínum, en innan stundar mun reykn-
uin létta. Vér mœtumst á miðri leiö ; vér skiljum ástandiö;
og svo kemr hin nýja öld bróður-kærleikans fyrir hina kæru
lútersku kirkju vora, öld bróöur-kærleikans og framfara,—
sigr á sigr ofan um allar fylkingarnar.
Hinar lútersku menntastofnanir vorar munu leggja til