Sameiningin - 01.06.1903, Blaðsíða 16
64
mundsson, $4; Guttormr Jónasson, $3; J. A. Johnson, Ásm.
Bjarnason, H. Thorlacíus, Jóhann J. Sveinsson, Davíö Jóns-
son og Stefán Arngrímsson, $1 hver; Mountain: Sveinn
Sölvason, $10; G. Ólafsson, $5; J.G. Johnson, $2; Edinburg:
B. B. Hanson, K. S. Thóröarson, Gísli Goodman, Aðalsteinn
Jónsson, $5 hver; G. J. Erlendsson, $2; Oddr Johnson, $1;
Milton: Magnús Paulson og Einar J. Snædal, $3 hvor; P. G.
Johnson, $5; Jón Jóhannsson, $1; Steingr. Grímsson, 50 ct.;
Glenboro: Björn Walterson, $30; FriSjón FriSriksson og
Skafti Arason, $25 hvor; Árni Sveinsson, $20; Jón Svein-
björnsson, Sigmar Johnson, Halldór Magnússon, $10 hver;
Jónas Helgason, S. Johnson, Guöm. Norömann, G. Björns-
son, S. Árnason, Páll Friöfinnsson, C. B. Johnson, Jón Friö-
finnsson, J. A. Walterson, Guömundr Ruth, Einar Jónsson,
O. Friöriksson, $5 hver; Jósafat Jósefsson og B. Björnsson,
$3 hvor; Kristján Ólafsson, Chr. Josephson og Sveinn Björg-
ólfsson, $2 hver; Jóh. Jóhannsson, Jón Helgason, Jón Þórö-
arson, S. Stefánsson og Jakob Helgason, $1 hver; Brú: J.
Sigurösson, Jón Landy og B. Jónasson, $10 hver; Grnnd:
H. Christopherson, $5; Hnausum [safnaö af hr. Stefáni
Þórarinssyni í viöbót viö þaö, sem áör er kvittaö fyrir]:
Bjarni Marteinsson, 75 ct.; Gunnlaugr Martin, Margrét
Björnsson og Páll Johnson, 50 ct. hvert; Stefán Oddleifsson,
25. ct.; enn fremr séra Rúnólfr Marteinsson, $2.
BŒKR gefnar bókasafni kirkjufélagsins: a) frá Boga
J. Eyfjörö í Pembina: Passíusálmar Hallgríms Pétrssonar —
Hólum 1780; b) frá Margrétu Guömundsdóttur f Selkirk:
Diarium Christianum Hallgríms Pétrssonar—Hólum 1747 —
og sbd. ,Sjö guörœkilegar umþenkingar* sama höfundar —
Ed. III, Hólum 1747; c) frá Ingibjörgu Bjarnadóttur í
Winnpeg: Lærdómsbók (kver Balles) — R. vík 1876.
Hr. Ólafr S. Thorgeirsson, 644 William Ave., er féhirBir ,,Sameiningarinnar“.
,,VERÐI LJÓSl"—hið kirkjulega mÁnaðarrit þeirra séra Jóns Helgasonar og Haralds Níels-
sonar í Reykjavík—til sölu í bókaverzlan H. S. Bardals í Winnipeg og kostar 60 cents.
..EIMREIÐIN", eitt fjölbreyttasta og skemmtilegasta tímaritið á íslenzku. Ritgjörðir, mynd-
ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal, J. S. Bkrgmanm o. fl.
..ÍSAFOLD", lang-mesta blaðið á íslandi, kemr út tvisvar í viku allt árið; kostar í Ameríku
$1.50. H. S. Bardal, 557 Elgin Ave., Winnipeg, er útsölumaðr.
„SAMEININGIN" kemr út mánaðarlega, 12 númer á ári. Sunnudagsskólablaðið ,,Kenn-
arinn" fylgir með „Sam." í hverjum mánuði. Ritstjóri ,,Kennarans“ er séra N. Stein-
grlmr Þoríáksson, West Selkirk, Man. Argangsverð beggja blaðanna að eins $1;
greiðist fyrirfram.— Skrifstofa ,.Sam.“ : 704 Ross Ave., Winnipeg, Manitoba.Canada.—
Utgáfunefnd: Jón Bjarnason, (ritstj.), Friðrik J. Bergmann, Ólafr S. Þorgeirsson,
BjCrn B. Jónsson, N. Steingrímr Þorláksson.
Prentsmiðja Lögbergs. — Winnipeg.