Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.06.1903, Page 1

Sameiningin - 01.06.1903, Page 1
imtehrátjp. Múnaðarrit til stuðnings kirkju og lcristindúmi íslendinga. gefið út af hinu ev. lút. kirlcjufélagi Isl. í Vestrheimi. RITSTJÓHI JÓN HJARNASON. 18. árg. WINNIPEG, JÚNÍ 1903. nr. 4. Hvítasunnu-sálmr cftir sérn Stcindór liriem. (Lag: í dap er glatt í döprum hjörtum.) 1. I dag vér fögnum góöum gesti, sem guöleg lotning ber. Hann veglegt Hytr veganesti, vér vitum, hvaö þaö er ; það elska’ er, kraftr, frelsi, friðr; hann f.ytr þetta hingaö til vor niör; oss gáfur þessar gefr hann, vill gleöja með þeim sérhvern mann. 2. Já, nú er gleöi’ og líf í landi, um loftiö angan blíð ; því hingaö kemr helgr andi að hressa dapran lýö. Þaö heyrist eins og hœgr þytr, það hverfr ótti, kvíöi’ og sorgin bitr; það leggr einhvern unaðs-blæ uin alla jörð, í sérhvern bœ. 3. Guðs andi vekr allt, er lifir, hann eyöir klakahjúp ; og enn hann sífellt svífr yfir öll synda-myrkra djúp. í náttúrunni’ hann voriö vekr, úr vorum hjörtum kulda’ og óvild hrekr. í vorum sálum vorloft hlýtt hann vekr nú svo milt og blítt.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.