Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1904, Blaðsíða 6

Sameiningin - 01.12.1904, Blaðsíða 6
150 prýðilega vel sóttir og hluttaka leikmanna í umrœöunum )?ar gét$. Nyárssólin. Eítir hr. HASh'ES S. BLÖNDAL. (Lag eftir Weyse við morgunsálm Ingemanns: Gud ske Tdk tg Ltv.) 1. Signuð nýárssól sveipar foldarból enn í sínum glæstu geislabárum. GlófríB gullin-rós, guövígt himinljós, endrskín í ískristalla tárum. 2. Hátt frá himinbraut hrímgaö jaröarskaut nýárssólar vermir brosiö bjarta. Fœrir hýr og heið hún í vetrar neyð nýjan frið og fögnuð hverju hjarta. 3. Dimman dapra þver, daginn lengja fer; nýjar vonir nýárssólin glœðir. Undan vetrar ís innan skamms svo rís sumarblómið, sem hún endrfreðir. 4. Maðr, augljóst er að slíkt bendir þér: þú úr dauðans dái rísa eigir. Góð og gleöirík gild er sönnun slík, hvað sem heimsins mikla mannvit segir. „Liósgeislar.“ Þetta er nafnið á lexíuspjöldum með myndum, semsunnu- dagsskólanefnd kirkjufélagsins hefir gefið út, og eru til sölu

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.