Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.08.1905, Qupperneq 1

Sameiningin - 01.08.1905, Qupperneq 1
^ami'inmgin, Múnaðarrit til stuðnings kirlju og kristindómi íslcndinya. [U'fið út af hinu ev. lút. kirkjufélagi Isl. í Vestrhcimi PJTST.JÓIÍI JÓN HJAUNASON. 20. ÁRG. WINNIPEG, ÁGÚST 1905. NR. 6. GefiS hafa bókasafni kirkjufélagsins: hr. Sveinn Sölvason, Clandeboye, Man.: Lögfrœbislega Formálabók eftir Magn- ús Stephensen og L. E. Sveinbjörnsson — R.vík 1886; Mrs. Guörún SigurSsson, Minneota, Minn.: Eintal sálarinnar viö sjálfa sig (Soliloguium animae) eftir Martinus Mollerus, þýtt á ísl. af Arngrími Jónssyni. (Líklega útgáfan frá Hólum 1746; vantar titilblaö og bls. 13—— 13). (í næsta blaöi verör skýrt frá bókum nokkrum, sem keyptar hafa veriö til bókasafnsins af hr. Guölaugi Magnússyni á Dagverðarnesi í Nýja Islandi, og enn fleiri bókum, sem sami maör hefir gefiö til safnsins.) Þar sem í greininni frá séra Pétri Hjálmssyni í Maf-blaði ,, Sam. “ stendr, aö helmingrinn af Þingvallanýlendu-söfnuði hafi nærri lokið viö kirkjubygging, í Lögbergi (norðrparti þeirrar byggöar), þá beiöist hr. Gísli Egilsson, skrifari Þingv.- nýl.-safnaðar, þess, aö þetta sé leiörétt. Hann segir, aö allr söfnuðrinn kosti bygginguna. Þýzk-lúterska kirkjufélagiö f Manitoba og Norðvestr- landinu héit ársþing sitt í Winnipeg 20. Júlí og næstu daga. Félag þaö heyrir General Counzil til. Söfnuöir þess eru sagðir aö vera um 60. Á þinginu sátu 9 prestar félaginu til- heyrandi. Til umræöu kom að skifta félaginu í þrjár deildir, eina fyrir Manitoba, aöra fyrir Alberta, og þriöju fyrir Sas- katchewan.

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.