Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.08.1905, Page 12

Sameiningin - 01.08.1905, Page 12
92 ing úr öðru eins! Trúarjátning getr aldrei orðiö til úr tóm- um neitunum. Kunnugt er mér reyndar um þaö, að nýlega hefir tilraun veriö gjörð til að kveða á um það, hverju Úni- tarar beinlínis trúi; en sú svo nefnda yfirlýsing auðkennir sig meir að því, sem þar er sleppt, en hinu, sem þar er tekið fram, I þeirri yfirlýsing er áherzla lögð á siðfrœði, heim- speki og félagsframfarir, en þegjandi gengið fram hjá þeim sannleik, að maðrinn er vera syndfallin og þarf frelsunar fyrir Krist. I bók einni, S itn hljóðar um guðfrœðina í byrjun 20. ald- ar og er 500 blaðsíður að stœrð, er kapítuli um ,,vaxanda frjálslyndi“ eftirdr. Charles W.Eliot, forstöðumann Harvard- háskólans. Þar kemr höfundrinn með fjórar staðhœfingar. 1. ,,Meðal annarra víðtœkra og áþreifanlegra breytinga, sem frjálslyndið hefir komið til leiðar, er það, hve ólíkt nú er meðal Mótmælenda litið á biblíuna því, er áðr tíðkaðist. “ Síðan fer hann að segja frá því, að þegar menn með re- formazíóninni settu óskeikúla bók í stað óskeikuls páfa, þá hafi þeir til allrar hamingju leyft almenningi aðgang að bók- inni óskeikulu, og svo hafi afleiðingin orðið, að lesendr bók- arinnar hafi hætt að trúa því, að þarværihið œðsta dómsvald. En sagan mótmælir þeirri staðhœfing. Á engu tímabili í mannkynsögunni hefir eins margt upplýst fólk trúað því, að biblían sé óskeikult guðs orð eins og einmitt nú, og það að mega lesa biblíuna, sem reformazíónin og púrítanska hreyf- ingin fékk almennmgi í hendr, hefir styrkt fólk í trúnni á ó- skeikulleik hennar. Reyndar eru til þeir menn, sem eins og •dr. Eliot umgangast helzt fólk það, er dvelr á hærri skólum, oghafa varpað frá sér biblíunni sem óbrigðulu orði guðs; enallr þorri þeirra efast þó um óskeikulleik hennar að eins með til- liti til sumra atburða, sem þar er sagt frá, og ýmsra atriða, er s íerta vísindin, þar sem þeir hins vegar haldá því fast framj að í því, sem þar er kennt um trú og siðferði, sé hún algjör- lega óskeikul. Lærðu mennirnir og milíónir þeirra, er lesa biblíuna og aðrar bœkr, styrkjast meir og meir í þeirri sann- fœring, að hún sé hið innblásna guðs orð, óbrigðult í öllum megin-atriðum, sem miða að stundlegri og eiltfri velferð vorri.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.