Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.08.1905, Page 16

Sameiningin - 01.08.1905, Page 16
96 Mér virðist all-auSvelt a5 gjöra sér grein fyrir því, hvernig' á því stendr, að Unitara-kirkjan er aö hverfa. Skynsemin hefirþar veriðhafintil tignaránþessað farið hafi verið eftir fyrirmælum skynseminnar. Sé guð kærleikans til, sem er faðir allra, eins og Unitarar kenna, þá er það frá sjónarmiði skynseminnar sennilegt, að’ hann láti sjálfan sig og vilja sinn opinberaðan börnum sínum. Heilbrigð skynsemi heimtar það því, að vér tökum biblíunni sem skýrri opinberan vilja hans og Jesú Kristi sem opinberarx hans sjálfs. Að halda því fram frá sjónarmiði Unitara, að Jesús Kristr sé góðr maðr, eftir að vér höfum heyrt hanm segja: ,,Áðr en Abraham var er eg“, og eftir að vér höfum séð hann mótmælalaust taka við tilbeiðslu frá áhangendunx sínum, það hefir í för með sér skyldu til að sanna, aö sama persóna geti veriö tvennt í einu: góör maðr og svikari, sem er í mesta máta óskynsamlegt! Ef vér neitum því, að biblían sé innblásið guðsorð, þá felst í þeirri neitan játning þess, að skapari vcr og faðir hafi sett oss á jörð þessa án nokkurrar skýrrar opinberunar viðvíkjandi vilja hans oss til handa. Ef vér neitum því. að Jesús sé guð mannlegu holdi klæddr, þá hljótum vér að saka föður vorn um það, að hann vilj' ekki láta börn sín vita neitt með vissu um sjálfan sig. (Meira.) A ddress: Sameiningin, P. O. B o x 6 8 9, Winnipeg, Man. , Canada. FéhirSir og ráðsmaðr ,,Sam. “ og ,,Kenn.“ er Jón J. Voptii,sem kosinn var til þess starfs á síðasta kirkjuþingi í staS útgáfunefndarinnar, er áðr var. ,,EIMREIÐIN“, eitt fjölbreyttasta og skemmtilegasta tímaritið á íslenzku. Ritgjörðir, myndir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá Hall- dóri S. Bardal í Winnipeg, Jónasi S. Bergmann á Garðar o. fl. ,SAMEININGIN“ kemr út mánaðarlega, 12 númer á ári. Sunnudags- skólablaðið ,,Kennarinn“ fylgir meS ,,Sam.“ í hverjum mánuði. Ritstjori ,,Kennarans“ er séra N. Steingrímr Þorláksson, WestSelkirk, Man. Argangs- verð beggja blaðanna aðjeins $1; greiðist fyrirfram.— Skrifstofa ,,Sam.“: 704 Ross Ave., Winnipeg, Manitoba, Canada.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.