Sameiningin - 01.01.1906, Blaðsíða 9
ióq
»
■ekki heldr. GuS heimtar aldrei neitt af neinum manni eSa,
söfnuSi, sem hann er ekki fús til aS hjálpa honum til aS imia af
hendi; meS hverju nýju verkefni gefr hann nýja krafta. ÞaS'
er ekki þaS, sem aS er, aS ekki sé nógir kraftar til aS sinna
hvorutveggja: safnaSarstarfseminni heima og trúboSinu meSal
heiSingja. Kraftarnir eru til nógir. En þaS er svo mikiS af
jþeim ónotaS; þaS er meiniS; og þaS er ekki guSi aS kenna,
heldr mönnunum sjálfum. ÞaS er lélegr vinnumaSr, sem gengr
hálfan daginn iSjulaus meS hendrnar i vösunum, og fárast út
af því, hvaS húsbóndinn sé vinnuharSr.
Ef söfnuSir vorir legSi meS trúmennsku fram þá krafta,
sem guS hefir gefiS þ’eim, ríki hans til effingar og útbteiSslu, þá
myndi þaS koma í ljós, aS þeir væri nógir, bæSi til þess aS
uppbyggja söfnuSina sjálfa og boSa fagnaSarerindíS meSal
heiSinna þjóSa. Og þá léti enginn kristinn maSr sér detta í
hug aS kóma lengr meS þá afsökun, aS þaS sé enn of snemmt
aS fara aS sinna heiSingjatrúboSinu.
Sú afsökun getr ekki þrifizt annarsstaSar en þar sem andi
sérhlifninnar ríkir. En þaS er ekki andi kristindómsins. Andi’
kristindómsins er andi sjálfsfórnarinnar.
ÞaS fer enginn maSr á höfuSiS fyrir þaS, þótt hann gefi
hungruSum bróSur síntim brauSbita. ÞaS fer heldr enginn
kristinn söfnuSr á höfuSiS fyrir þaS, þótt hann gefi eitthvaS af
þeim efnum, sem guS hefir trúaS honum fyrir, til heiSingja-
trúboSsins, og hugsi um þaS og biSji fyrir því.
ÞaS eru nú rétt 200 ár*j síSan fyrstu lútersku heiSingja-
trúboSarnir, Bartholomaeus Ziegenbalg og Heinrich Pluet-
schau, lögSu á staS frá Kaupmannahöfn til þess aS boSa fagn-
aSarerindiS á Indlandi.—AS trúboSi lútersku kirkjunnar starfa
nú 36 trúboSsfélög, 1,800 trúboSar útsendir af þeim og 8,840
aSstoSarmenn, sem snúizt hafa til kristni af heiSingjum. HeiS-
ingjar, kristnaSir af lúterska trúboSinu, eru nú 536,000, og
nemendr í lút. trúboSsskólum 167,000. ÁrskostnaSr viS
lút. trúboSiS er $2,286.000. Lúterska kirkjan er allt af aS vaxa
og styrkjast,—þrátt fyrir þessa starfsemi sina út á viS. Húri
hefir hvorki orSiS veikari né fátœkari fyrir þaS,þótt allir þessir
kraftar og peningar hafi fariS ,,út ÚV landinu“, heldr þvert á
móti styrkzt og auSgazt, — sjálfsagt miklu meir en hún hefSi
gjört, ef hún hefSi frestaS afskiftum sínum af heiðingjatrúboS-
inu þangaS til hún hefSi yfirstigiS allar torfœrur heima fyrir.—
Hún er ekki komin svo langt enn; hún viSrkennir það sjálf, aS
*) 29. Nóvember 1705.