Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1906, Blaðsíða 12

Sameiningin - 01.01.1906, Blaðsíða 12
172 í henclr frelsarans, og þaö varö nœgilegt handa þeim þús- nndum. Nokkrum klukkustundum seinna sátum vér i missíónar- húsinu í Calmeyer-götunni. — — I>ar voru fimm þúsundir karhnanna. Niðri í salnum voru flestir fullorönir, en uppi á báðum stóru loftsvölunum var fjölcli ungra manna. Kvenfólkið hafði alls eigi fengið aö korna það kvöldið. Flestir þessara 5 þús. karlmanna eru komnir fyrir góðri' stundu. — Á einurn stað tala rnenn saman í hálfum hljóðum; á öðrum stað er verið að raula sálm. Hér og hvar eru ntenn að biðja, ef til vill fyrir vini sínum, sem fékkst til að verða sant- ferða í kvöld. Sumir lesa í biblíunni. Hátíðablær vakningarinnar hvílir yfir mannfjöldanum. Það er auðséð, að rnenn búast við einhverju í kvöld bæði fyrir sig og aðra, — mörg móðir, kona og systir, sem nú sitr heima, biðr og vonar, að nú ntegi hann breytast, úr því hann vildi líká fara. — Menn hafa heyrt og sjálfir séð svo margj undarlegt síðastliðinn mánuð; hvemig menn hafa tugum saman kvöld eftir kvöld komið til sjálfra sín og drottins, og orðið nýir menn. Ungr prestr norskr var mér samferða; hann hafði tekið þátt í vakningunni, og segir hann mér frá mörgu átakaiiilegu dœmi, meðan vér bíðum eftir að byrjað sé. Nú sé lifandi trú komin inn hjá fermingarbörnum hans; nú sé auðvelt að pré- dika Krist; fólk vilji helzt sitja kyrrt í kirkjunni á eftir síð- degismessum hans; og þegar hann hvetji þá, sem vilji finna. frið við guð, fyllist skrúðhúsið á augabragði, og trú- aða fólkið roskna gangi svo fram og aftr um kirkjuna til að tala við þá og biðja með þeim, sem œskja þess og ekki komast íyrir í skrúðhúsinu. Eitt kvöld hafði Lunde prédikað út af 32. sálmi Davíös og lagt mikla áherzlu á, að sönnu aftrhvarfi fylgdi og sú skvlda að bœta fyrir það, sem maðr hefði rangt gjört. — Á eftir komu margir til hans og prestsins og spurðu, hvað þeir ætti að gjóra; þeir hefði stolið, svikið o. s. frv. Kona nokkur kvaðst hafa svikið fimm krónur út úr manni fyrir mörgum árum; maðrinn væri nú dáinn, en samvizkubitið ekki. „Flvað á ieg að gjöra?“—spurði hún. Ákveðin siðferðisstefna er í rœðum Lunde’s jafnframt því, sem hann vitnar um náðina í Jesú Kristi. Margir stórsyndarar—morðingjar, þjófar, skœkjur o. s. frv.—hafa komið til Alberts Lunde og játað honttm svndir sín- ar, syndir, sem eru of hryllilegar um að tala og enginn bafði'

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.