Sameiningin - 01.07.1931, Page 5
Ís>amettttngín.
Mánaðarrit til stuðnings hirlcju og kristindómi Islendinga
gefið út af Iiinu ev. lút. kirkjufélagi Isl. í Vesturheimi.
XLVI. _____ WINNIPEG, JÚLÍ, 1931 Nr. 7
Séra Hjörtur J. Leó, M.A.
F. 6. jan., 1875, llofi, Skagastr.
D. 5- maí, 1931, Lundar, Man.
Ofsnauður er eg
Af ástvinum:
Fallin foreldri
Og fjórir soiia,
Systui', bræður,
Samferðamenn.
Opin þau skörð
Og ófylt standa.
Hniginn er Hjörtur
tfr lióp vina,
Þögnuð tunga
Þrungin viti,—■
Öðrum orðknárri
Andi fluttur,
Hljótt í kirkjum
0g höfug þing.
Hljóðna hjörtu,
Haustar á vori,
Kveldar um hádag,
Kynlegt er f jör:
Fornmanna þrek
Fjalir geyma,
Er visin björlc
1 veðrum hrekst.
Grenginn er brott
Góður drengur,
Vinur lærdóms
Og vinur manna.
Lærisveinn Krists,
En lærifaðir
íMargra er hans
Minning lieiðra.
Skapgerð hann átti
Skagstrendinga.;
Manndóms erfðir
Mána ættai’V,
Hólmgöngu liug'
Heims við bresti,—
Margra maki
A málfundum.
Miklar gáfur
Og mannhylli
Eignaðist Hjörtur
0g eldvígða trú.
Var brot úr bergi
Bragaeyjar,
Iirjúft en hreint
Sem Helgafellið.