Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.03.1932, Qupperneq 5

Sameiningin - 01.03.1932, Qupperneq 5
H>ameímugtn. Mánaðarrit til stuðmngs hirkju og kristindómi íslendinga gefið út af Hinu ev. lút. kirkjufélagi ísl. í Vesturheimi. ÞLVII. WINNIPEG/ MARZ, 1932 Nr. 3 Upprisan og lífið Páskarnir eru gengnir um garð. Hún kom sér vel, þessi hátíð eilífrar vonar, fyrir margt syrgjandi hjarta og marga kví'Öandi sál. Vonandi hefir hátíSin styrkt marga í trúnni og gert marga hæfari bæði til aS lifa og deyja, EilífSarvon sína byggja kristnir menn á staSreynd,—þeirri staSreynd, að Jesús Kristur hafi risið upp frá dauSum. Oft er svo látið heita, aS nokkur nátúrleg fyrirbrigði bendi til þess, aS annaS líf taki við af þessu lífi. Sömuleiðis er bent á hina almennu lífsþrá mannsins sem sönnun þess, aS lífiS sé eilíft. Hvorttveggja þetta nær skamt. Vér hugsum um árstíSirnar og segjum, aS eins og ávalt komi vor að vetrarlokum, svo taki annaS líf við af þessu lífi. I raun- inni kemur þó engin árstíS aftur. Þetta er alt annaS vor, en þaS í fyrra. VoriS frá 1931 rís aldrei aftur upp. Eins meS gróSur jarSarinnar. Grösin þau í fyrra eru dauS og lifna aldrei aftur. Þetta eru nýjar og nýfæddar jurtir, sem nú koma meS vorinu, ÞaS er satt, aS þessi grös spretta af sáðkornum, sem hin fyrri grös skildu eítir sig. En hveitikorniS, sem nú fer í moldina á sáStímanum deyr, rotnar, rís aldrei upp aftur. ÞaS er afkvæmi þess, sem kemur upp úr moldinni, en ekki þaS sjálft. Eins meS mannlega móSurina. Hún deyr og fer í jörSina sjálf, þó afkvæmi hennar lifi. Ekki er það heldur sönnun fyrir eilífu lífi, þó vér þráum eilíft líf. Vér viljum lifa hér og berjumst fyrir tilveru vorri hér, meÖan vér nokkuS getum hrært oss. Samt deyjum vér allir. Vísbendingar geta þetta veriS, en sannanir eru þaS ekki. Nú getum vér ekki látiS oss nokkurn hlut fullnægja, nema sannanir,—staSreyndir.

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.