Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1934, Síða 18

Sameiningin - 01.06.1934, Síða 18
96 bezt að láta nafnið og kirkjnfræðin lnta í lægra haldi fyrst, en boða ])essuni mönnum frelsarann sjálfan—eins og postul- arnir gjörðu—og fela Guði árangurinn? Aðrir kristniboðar voru búnir að læra það af reynslunni, að ef þeir voru sparir á guðfræðina, en töluðu blátt áfram um Jesúm Krist og erindi hans tiI mannanna, þá hafði viðleitni þeirra lieztan árangur. BÓKALISTI KIRKJÚFÉLAGSINS Sálmabókin, besta alleður band..............$3-00 (Overlapping edges) Sálmabókin í harðri kápu (gylt stimplað) .... 2.50 Sálmabókin í sterku leðurbandi .............. 2.00 Sunnudagsskóla bókin ........................ 0.50 Biblíusögur ................................. 0.30 Gjörðabók kirkjuþi'ngs 1933..................0.25 Sendið pöntun til S. 0. BJERRING, 350 Banning St., Winnipeg. Fyrsti Lúterski Söfnuður, í Winnipeg Kirkjan á Victor St., sunnan við Sargent Ave. Guðsþjónustur hvern sunnudag kl. 11 f. h. og 7 e. h. Prestur: sr. Björn B. Jónsson, D.D.. 774 Victor Street The “G.J.” Groceteria 757 Sargent Phone: 88 184 Bezt þekta matvörubúðin I vesturbænum. GUNNL. JÓHANNSSON, eigandi. A. S. BARDAL Útfararstjóri 843 SHBRBROOKE ST. Winnipeg. Kvenfélag Fyrsta Lúterska Safnaðar Fundir klukkan 3 annan hvern fimtudag. Matreiðslubók gefin út af kven- félaginu tii sölu fyrir $1.00 hjð. forseta félagsins Mrs. H. Olson, 886 Sherburn Street. DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy. PHONE: 21 834 Offiee tímar 2—3 Heimili: 214 Waverley St. PHONE 403 288 DRS. H. R. & H. W. TWEED tannlæknar, sem mikil viðskifti hafa við Islendinga. 406 Toronto Gen. Trusts Bldg. Cor. Portage Ave. & Smith St. , Phone 86 697

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.