Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1924, Blaðsíða 20

Sameiningin - 01.02.1924, Blaðsíða 20
50 Þit segir, aS það sé sjálfsagöur þáttur í mentun hvers manns, að sjá góða leiki. Látum slika mentun eiga sig! Þaö er synd- samlegt fvrir kristna rnenn aö styrkja aörar eins stofnanir, sem leikhúsin eru nú á dögum. Velmiétinn safnaöarfulltrúi ltér í Vesturlandinu, sem var vanur aö kalla mig þröngsýnan og ofstækisfullan í skoöunum mínum á leikhúsum, átti son, sem kvæntist eins og lög gera ráö fyrir. Litlu síöar gengur kvenmaður upp aö piltinum, sendir blýkúlu gegnum hjarta hans og drepur hann. Hún gjöröi tilkall til hans; þau höfðu kynst í leikhúsi. Faöirinn lagðist í gröf sína lamaöur og sorgmæddur fyrir nokkrum árum; yndi lífsins var horfiö. Eg vil heldur vera þröngsýnn og vita rétt, heldur en víö- sýnn og hvggja rangt. Eg vil ekki leiða syni mína þangað, sem þeir veröa fyrir freistingum. Nú á dögum eru menn fúsir til aö vera kristnir, ef þaö kostar ekkert, enga sjálfsafneitun. En eg vildi ekki gefa skóþveng fyrir þann kristinn mann, sem elt- ir allar skemtanir og rengir si'nn eigin vitnisburö. Þaö, sem viö þurfum í dag, er aö skilja viö heiminn. Þaö er auðvelt aö biðja Guð um fylling andans, en ef hann heyrir bæn þína, þá þarft þú að vera aöskilinn frá heiminum. Viljir þú láta einhvern fyllast rafmagni, þá þarft þú aö setja hann á stól meö glerfót- um og einangra hann algjörlega frá jöröinni. Og viljir þú fyllast krafti himinsins, þá veröur þú aö' segja skilið við heim- inn.— Hafið þiö nokkurn tíma heyrt þess getiö, aö menn hafi byrjað leikhúsförina með' bænafundi? R'eyniö það, og sjáiö hvað ykkur tekst. Biöjið þess, aö leikarnir hafi sterk áhrif á ykkur, og veiti ykkur uppbygging og alls konar blessun. Það er ekki hægt, Oröin kafna í ikverkunum. F.n bii segir: “Eg þekki marga góöa menn, sem fara.” Svo gjöri e’g, en eg þekki líka marga góða menn, sem uppskera laun- in í börnum sínum. Eg hefi orðið að hlusta á sögur, hundruð- um saman, um eymd og ógæfu, sem fjölskyldur þessar urðu fyrir af völdum leikhúsanna. Það1 er ofur-hægt, að leiða börnin þín inn í Sódómu, en afar-hart, aö ná 'þeim þaöan út. Þaö er auðvelt fyrir föður eða móöur aö leiða börnin í freistni, en aö leiða þau úr freistingunni, þaö er annaöi mál. Viljir þú öölast kraft, þá þarft þú að vera aðskilinn frá heiminum. En þú segir: “Eg tapa áhrifum.” Sjálfsagt. En láttu þá áhrifin fara. Þess lconar áhrif getur þú ekki öðl- ast, og átt kraftinn líka. Þekkir þú muninn á krafti og á- hrifum? Eg skal sýna þér hann. Akab 'hafði áhrif; Elía hafði

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.