Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1924, Blaðsíða 26

Sameiningin - 01.02.1924, Blaðsíða 26
56 frægan á söguöldinni. Útför Guörúnar Sigmar fór fram þann 13. þ.m., og voru þar sóknarprestinum, séra Friörik Hallgrímssyni, til aöstoðar þeir séra N. Steingr. Thorláksson frá Selkirk og séra Björn B. Jónsson frá Winnipeg. Þorbjörg María Einarsdóttir, ekkja séra Jón-s sál. Jónssonar, Lundar, Man., lézt að heimili sínu 21. janúar siöastl. eftir þunga Legtt. Þorbjörg sál. var fædd á Arnheiðarstööum í Fljóstdal 1861. Foreldrar hennar vont Einar Guttormsson og Sigríöur iÞorsteins- dóttir, serrt þar bjuggu. Hún var tekin tiþ fósturs af afa sínum og- ömmtu, Þorsteini hreppstjóra Jónssyni og Þorbjörgu Pétursdóttur t Brekkugerði í Fljótsdal, og óls't hún upp hjá þeim til 14 ára aldurs, er þau brugðu búi. Eftir þaö dvaldi hún hjá foreldum sínum, þar til 1886, að hún igiftist séra Jóni Jónssyni, semt það ár vígðist að Kvíabekk í Eyjafjarðarsýslu. Þ'au fluttust um aldamótin vestur um haf og dvöldu lengst af við ‘Lundar, Man. Maður hennar dó fyrir tæpum tveimur árumv og síðan fór heilsu hennar hnignandi, einkum síðastliðið ár. Um mitt sumar var hún orðin blind og lá eftir það rúmföst, oftast þungt haldin, uns hún andaðist. Hún hafði unnað mjög manni sinum og verið honum tryggur förunautur í blíðu og stríðu. og nú eru þau aftur sameinuð hjá honum, sem þau treystu í lífi og dauða.^ Þorbjörg Einarsdóttir var fríðleikskona, lundþýð og skyldurækin. Hún lét ekki mikið á sér bera, en hún var trú í starfi sínu utan heimilis sem innan, og allir, sem þektu hana, minnast hennar með velvild. Hún var jarðsett við hlið manns síns í kirkjugarði Lundar- safnaðar 25. janúar. Adam horgrímsson.. . FYRIR UNGA FÓLKIÐ. Deild þessa annast scra Friðrik 'Hallgrímsson. i •l——"—■———■——— --------------—..—.—.—-—4, Ungmennafundurinn. Ungmennafundurinn, sem til haföi verið boðað af nefnd þeirri, er til þess var kosin á síðasta kirkjuþingi, var settur í kirkju Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg, miðvikudaginn 20. janúar, .1924, kl. 2 e. h. ( Fundinum stýrði séra Friðrik Hallgrímsson, er til þess hafðL verið fenginn af nefndinni, í fjarveru forseta nefndarinnar, séra H. Sigmars.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.