Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.07.1925, Qupperneq 6

Sameiningin - 01.07.1925, Qupperneq 6
með sundrung og margskonar syndsamlegu ósamlyndi. ViS þráum velgengni og heiður þjóSflokks vors, hins litla, hér í okkar nýja og ástkæra landi; en þá fyrst megum viS vænta veru- legrar og varanlegrar blessunar, þegar allir safnast i einum anda aS altari Drottins, þegar trúin á Guð tengir okkur alla sam- an í friSi og kærleika. ÞaS er eins áreiSanlegt og það aS GuS lifir, aS gæfa vor sem kynflokks i landinu er undir því komin, aS viS leggjum fyrst af öllu rækt viS altari Drottins, reisum þaS hærra og hærra og krjúpum allir viS þaS í sameiginlegri og hjart- anlegri tilbeiðslu. Þá verSur gæfa og friSur á jörS í voru mannfélagi. í júní-mánuSi snemma var eg þar viSstaddur, er annar þjóSflokkur hélt mikla hátíS til minningar um hundraS ára bygS sina í þessu landi. Mælt var, aS um 100,000 manns hafi þá ver- iS í sýningargarÖinum mikla í Minneapolis. Þar var forseti Bandaríkja og margt stórmenni landsins og fulltrúar annara þjóSa. Sú hátíð hófst meS því, aS allur hinn mikli mannfjöldi beygSi höfuS sín aS altari Drottins og beSin var hjartnæm bæn til GuSs, sem veriS hafSi þjóÖflokki þeim athvarf frá kyni til kyns, og í samkomulok beygÖu allir lotningarfullir höfuS aftur aS altari Drottins og meStóku drottinlega blessun. Ekki dettur mér í hug aS segja fyrir um hátíSahöld minna ættmanna utan kirkju, en þaÖ veit eg meS vissu, aS nema svo ,sé, aS andi Drottins sé yfir oss, blessast alls ekki þjóÖlíf vort. Mættí og biÖja einnar bænar og vera fullviss um aÖ Guö bænheyrði mig, þá yrSi bæn mín á þessa leiÖ: GuÖ! safnaöu öllum íslenzkum sálum í landi hér aS altari þínu. Minningardagar hafa gildi einungis aÖ því leyti, sem þeir greiða hugsun manns veg bæði til fortíÖar og framtíðar. Afmæl- isdagar eru til þess haldnir, að maður rifji upp fyrir sér viSburði liðinna ára, átti ,sig á yfirsjónum sínum og álykti af reynslu hins liðna, hvar breyta þarf til, svo manni farnist betur á ókomnum árum. Það er með þjóðflokkinn alveg eins og einstaklinginn, í Ö gæfan er að miklu leyti undir því komin, að aÖstaðan sé rétt og viturleg jafnt við fortíð og framtíð. Fari svo, að við horfum ávalt til baka, lifum aðallega í liðinni tíð, þá fer fyrir okkur eins og konu Lots, við dögum uppi og verðum aS gjalti, til engis sóma fyrir ættjörð okkar og engis gagns fyrir þjóðfélag hins nýja lands. Ef viS á hinn bóginn slítum sambandi viS fortíðina og tökum ekki veganesti þaSan, þá verðum við ekki annað í hér-

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.