Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1925, Síða 15

Sameiningin - 01.07.1925, Síða 15
205 ‘ Ef þú vilt vera algjör, þá far, sel eigur þínar og gef fátæk- um, og þú munt eiga fjársjóð á himni, kom síðan og fylg mér” Mark 19, 21). “GangiS inn um þrönga hliðið, því aS vítt er hliðiö og breiður vegurinn, er liggur til glötunar, og margir eru þeir, sem fara þar inn; því að þröngt er hliðið og mjór vegurinn, er liggur til lífs- ins, og fáir eru þeir sem finna hann.” ('Matt. 7, 13-14j. Þannig talar Kristur og þannig var hann líka skilinn af hinum fyrstu^ lærisveinum. Posts. 14, 22: “Vér eigum að ganga inn í guðsríki í gegnum margar. þrautir.” Róm. 8, 35-38: “Hver mun gjöra oss viöskila við kærleika Krists? Hvort þjáning? eða þreng- ing? ESa ofsókn? ESa hungur? ESa nekt? ESa háski? ESa sverS ? ÞaS er eins og ritaS er: “Þín vegna erum vér deyddir allan daginn, vér erum álitnir eins og sláturfé. 1 öllu þessu meir en. vinnum vér sigur fyrir hann, sem elskaSi oss. Því aS eg er þess fullviss, aS hvorki dauSi né líf, né englar, né tignir, né hiS yfirstandanda, né hiS ókomna, né kraftar, né hæS, né dýpt, né nokkur önnur skepna rnuni geta gjört oss viSskila viS kærleika GuSs, sem er í Kristi Jesú, drotni vorum.” Ef vér erum ófúsir til aS leggja þennan mælikvarSa Krists á kirkjuna á hvaSa öld sem er, skilst mér aS vér séum aS hafna bæSi kirkjunni og Kristi. Svo megiS þér, kristnu vinir, leggja þennan sama mælikvarSa á kirkjufélag vort eins og þaS nú er, safnaSastarfiS, málgagn kirkjufélagsins, trúboSiS—heimatrúboS og heiSingjatrúboS, skól- ann, gamalmenna heimiliS—alt starf og alla stefnu þess. AS hvaSa niSurstöSu þér kunniS aS komast viSvíkjandi því, sem oss er ábóta- vant, eSa ágætt meS oss, skal eg ekki segja, en þaS, sem varSar mestu fölluj í þessu máli, er þaS, aS vér séum aS feta í fótspor Krists, og hræSsluleysi viS alla örSugleika, viS alla óvini, djöfulinn sjálfan, einkennir inn í instu taugar stefnu Jesú Krists. LambiS, sem slátraS var vor vegna og meS því bar heimsins synd, ritaSi þaS ekki á fána sinn, aS ráSast ávalt á garSinn, þar sem hann er lægstur. 1 engum áfellisanda, heldur aS eins til aS uppörfa sjálfan mig og aSra, vil eg nú athuga ýmsa liSi kirkjufélagsstarfsins. Eg gjöri þaS meS þeirri sannfæringu, aS fátt sé oss meiri nauSsyn, á þessu augnabliki, en aS eignast hugrekki, djörfung, einbeitni, fórnfúsan þjónustuanda Jesú Krists í starfsmálum. félags vors. Líka skal kannast viS þaS, afdrátarlaust, aS oss er allmikil hætta búin á þess- ari tíS, aS hræSast ljónin, sem vér þykjumst sjá á veginum, þegar trúmenskan viS drottin vorn og lausnara Jesúm Krist sýnir oss skylduna frani undan. ÞaS skal þá tekiS fram, aS tvær eru orkulindir alls kristilegs starfs. Önnur er trúmenska vor viS vilja Guös, en hin er elskan til

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.