Sameiningin - 01.07.1925, Blaðsíða 20
210
aS hi'xn ráði yfir þvi máli. VelferS sérhvers ríkis hvílir algjörlega
á grundvelli góSra borgara. Ekkert getur leyst ríkiS frá þeirri
skyldu, aS þroska unglingana, svo þeir geti orSiS sem beztir boxg-
arar. MeS þessu er 4 engan hátt sagt þaS, aS hún geti, í bessu efni.
leyst alla skyldu sína af hendi innan kirkjuveggjanna. Hinn miklx
fjöldi mentastofnana í þessari heimsálfu, sem mótmælenda-kirkjan
algjörlega annast, er ómótmælanleg sönnun þess, aS hún kannast
viS þaS sem heilaga skyldu, aS eiga einhvern þátt í hinni æSri ment-
un. Þær stofnanir, ekki aS eins prestaskólar, heldur einnig skólar,
og þeir afar margir, sem veita almenna mentun. Um þetta atriSi
má segja, aS nærri öll kristin kirkja í Bandaríkjunum og Canada sé
sannfærS. Þegar menn því nefna þaS flónsku fyrir lúterskt kirkju-
félag og Vestur-lslendinga, aS vera aS viShalda kristilegum menta-
slcóla, verSur ekki annaS sagt, en aS flónin, sem eru á sama bekk
eins og þaS, séu nærri óteljandi.
Ef vestur-íslenzkir foreldrar eru sjálfum sér. trúir, veita þeir
börnunum sínum þaS bezta, sem þeir eiga, en þaS er lúterskur
kristindómur og íslenzkt þjóSerni. Hvorugt af þessu geta þau
fengiS í alþýSuskólunum, en einmitt þessa þörf leitast Jóns Bjarna-
sonar skóli viS aS uppfylla. Hann er eins og standmynd, sem sett
er á staS, sem hefir veriS sérstaklega búinn til handa henni. Hann
hefir verk aS vinna fyrir vestur-íslenzka foreldra, sem enginn ann-
ar skóli vinnur. ÞaS er marklaust aS segja, aS nóg sé til af öSrum
skólum. Enn sem komiS er, er Jóns Bjarnasonar skóli sá eini í
heimsálfunni, sem vinnur þaS verk fyrir íslenzka foreldra, aS gróS-
ursetja í hinum ungu sálum íslenzk frækorn og frækorn kristindóms
samhliSa almennri mentun.
Þá segir einhver: ÞaS getur veriS satt, aS Jóns Bjarnasonar
skóli sé verulega þörf stofnun. Þetta getur alt veriS gott og bless-
aS, ef viS gæturn þaS, en þetta er svo erfitt, þetta er grýtt fjallganga,
þaS eru hættur á leiSinni, þaS er ókleift. ÞaS á vel viS aS minna á
orS úr 5. Mós. og Rómverjabréfinu.
“Því aS þetta boSorS, sem eg 1-egg fyrir þig í dag, er þér eigi um
megn og þaS er eigi fjarlægt þér. Ekki er þaS uppi í himninum, svo
þú þurfir aS segja: Hver ætli fari fyrir oss upp í himininn og sæki
þaS handa oss og kunngjöri oss svo vér megnum aS breyta eftir því?
Og eigi er þaS hinum megin hafsins, svo þú þurfir aS segja: Hver
ætli fari fyrir oss yfir hafiS og sæki þaS handa oss og kunngjöri oss
þaS, svo aS vér megum breyta eftir því? Heldur er þaS harla
nærri þér, i munni þínum og hjarta þínu, svo þú getur breytt eftir
því” (5. Mós. 30, 11—14J.
“Seg þú ekki í hjarta þínu: Hver mun fara upp í himininn, —
þaS er, til aS flytja Krist ofan, — eSa, hver mun stíga niSur í und-
irdjúpiS? — þaS er, til aS flytja Krist upp frá dauSum. HvaS segir
þaS svo, nálægt þér er orSiS, í munni þínum og hjarta þinu. Þ-aS
er orS trúarinnar”. ('Róm. 10, 7).