Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1925, Blaðsíða 29

Sameiningin - 01.07.1925, Blaðsíða 29
219 skelfilegu þörf og neyS manusins; en nýja testamentiö birtir, hvernig Guö uppfyllir alla þörf í syninum Jesú Kristi, sem gefur manni hina réttu hugmynd um GuS og hans fullkomna ríki, nú þegar tilkomið, og einnig þá fullvissu, að þaS sé fööursins góSi vilji, aö gefa manninum ('barni sínu) alt ríki sitt á þessari stundu. í þessu ljósi snýst maSurinn aftur aS GuSs stjórn, sem hefir frá upphafi veriS aS völdum. “í upphafi skapaSi—GuS”. Hvílík setning! Er eg nýlega var aS virSa fyrir mér útkomu sólmyrkva, tók eg eftir undarlegum “dansandi skuggum” alt umhverfis mig, og mér virtust þeir syngja gleSisöngva, eins og Emerson segir um þessar myrkurs-myndir: “UndirniSri því ófullkomna, útbreiSist skínandi fullkomleikinn í brosandi unSas-ró.” Alt í einu kom eg auga á hiS svarta bákn fær- ast í burtu frá ljósinu, sem virtist hafa byrgt þaS um stund. Mér kom þá ósjálfrátt í hug þessi áSurnefnda biblíusetning og fanst hún brjótast hraSfara fram, ásamt hinni yndisfögru kórónu: “í upphafi skapaSi—GuS”, GuS á þessari stundu ! GuS aS eilífu! ekkert nema GuS og máttarverk hans! Ef til vill hylja hann ský, eSa hvaS sem viS viljum kalla þá svörtu hindrun, en þar, hér, og alstaSar er GuS í öllu! Hér endaSi leit mín, og sú stund var upp runnin, aS eg gekk “inn í fögnuS herra míns”, inn í algjörSa meSvitund og fullvissu um hans almátt, algæsku og alstaðar nálægð og hans eilífa kœrleika; þess GuSs, sem var frá upphafi, er enn, og verSur til eilífSar; þess GuSs, sem skapaSi alt, sem er, og gjörSi manninn eftir sinni eigin ímynd og sá aS “alt var gott.” Þar sem GuS gjörSi alt þetta, án hjálpar eSa aöstoSar mannsins, þarf mannsins ekki frekar viS nú nema sem vitnis urn alfullkomleika GuSs verka, og þaS höfum viS séS opinberaS í Kristi Jesú. AS þekkja Jesúm Krist, og aS verSa þess fær aS veita öSrum þá þekkingu í nútíSar anda, er þaS ekki þaS, sem viS öll þörfnumst mest? AS trúa á hann er ekki nóg. ÞaS hugarfar, er nefnist “trú- aS” hugarfar er oft ekki annaS en traust sett á persónu eSa eitthvaS annaS; aS eins skilningslaus, blind trú, en ekki trú, sem er "máttur vonarinnar og sönnun þess ósýnilega.” En meS þekkingunni á Jesú Kristi lærurn viS aS nota alla hans lcrafta í daglegri reynslu og í hvers konar verkahring. ÞaS aS þekkja, er aS meStaka meS skiln- ingi, er veitir hugar-mættinum notkun, og hin farsælasta notkun er aS æfa þá möguleika til skilnings á eSlisfari Krists, sem sagSi, aS þaS væri “eilíft líf” aS þekkja sig1. “Kristur í oss” hlýtur aS vera þaS hugarafl, er gjörir okkur mögulegt aS þekkja GuS, og þann, er hann sendi, Jesúm Krist, og á þann hátt aS öSlast sanna trú. Ef viS hugsum okkur Jesúm Krist aS eins sem mannlega fyrir- mynd, eSa sem dærni þess hvernig viS ættum aS lifa, yrSi þaS auS- vitaS gott og fagurt, því hann var sá dýrlegasti maSur, sem nokkurn tíma hefir lifaS, en sú tilraun myndi aldrei koma okkur langt á veg, því meS þvi værum viS aS reyna þaS, er hann aldrei gjörSi, nefni-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.