Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1925, Blaðsíða 30

Sameiningin - 01.07.1925, Blaðsíða 30
220 lega aS — stæla manninn. Jesús hafSi aldrei neinn mann sér til fyrirmyndar, og ekki reyndi hann heldur aS gjöra sjálfan sig full- kominn, hann vissi, að faöirinn hafði þegar gjört hann fullkominn í sér og að GuS varðveitti hann ávalt fullkominn. Hann af sjálfum sér gat ekkert, heldur var það faðirinn fmáttur allsj, sem fram- kvæmdi alla hluti, og gjörði það með Kristi í Jesú, með hinum ó- sýnilegu hæfileikum hans, sem birtu hiS andlega eðli Guðs. Þegar Jesús sagði: “fylgið mér eftir”, þá meinti hann ekki, að við skyld- um fylgja manninum Jesú, heldur — að viö ættum að fylgja Kristi, sem í honum var; eðlisfari því, er kæmi okkur til aS gjörþekkja föð- urinn. Þá er viS eignumst þá sönnu þekkingu, og skynjum, að Guð frá upphafi, nú og að eilífu er hinn eini máttur, mun Kristur Jesús verka með krafti síns heilaga nafns ('eðlis) í meðvitund vorri, því af sjálf- urn okkur getum viS ekkert. Engan mismun gjörir þaS, hvaS viS hugsum gagnvart því efniskenda; alt er undir því komiS, hvaS viS hugsum um Guð. ÞaS, sem viS köllum efni, er aS eins þaS, sem .eygt verSur ('meS mannlegum augumj af þeim ósýnilega mætti, án hvers alt hiS svo kallaSa efni væri ekki sýnilegt. MeS öSrum orSum, bak viS alt þaS, sem eygt er með dauðlegri sjón, liggur andlegur veruleiki, ævaranlegur og fullkominn, og þá er viS viSurkennum þennan veruleika meS skilningi, mun þaS falska hverfa og sann- leiksþekkingin veita eilífa trú á fullkomleikanum. Ekkert minna út- heimtist til fullkominnar þátttöku í guSdómnum. Og þessi kristilega meSvitund líkist heitum teini dýft í óafmáanlegt blek; hiS ósýnilega verSur sýnilegt. Hinir svörtu skuggar hverfa! Þokan eySist! Því þaS er vor GuS, er birtist í óútmálanlegri blessun, er umvefur alt. Leitin okk- ar mikla er á enda, viS höfum horfiS til þess, sem var frá upphafi, til baka til GuSs, og sólmyrkvinn er liSinn hjá; hiS dýrlega, eilífa ljós sannleikans skin, endurljómandi, og hrífur okkur frá allri tak- mörkun myrkursins. ViS höfum snúiS til föSurhúsanna og finnum og vitum, aS ekkert er til nema GuS og máttarverk hans. heimahögum. 25 ára hjúskapar afmœli áttu þau séra Rúnólfur Marteinsson og frú hans Ingunn Sigurgeirsdóttir 30. júní. I sama mund lét og séra Rúnólfur af skólastjórn viS Jóns Bjarnasonar skóla, en þann starfa hefir hann haft meS höndum oftast í tólf ár. Til minningar um þaS hvorttveggja kom margt fólk saman aS kvöldi þess dags í Fyrstu lút. kirkju í Winnipeg, þar sem þau hjón eiga kirkjulegt heimilis- fang. Voru silfurbrúShjónin leidd í kór og flutti safnaSar-prestur- inn stutta guSsþjónustu. Þar næst flutti dr. B. J. Brandson stutta

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.