Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1925, Blaðsíða 32

Sameiningin - 01.07.1925, Blaðsíða 32
222 er um $300,000. Á páskadag í vor voru fimm guðsþjónustur í kirkju safnaðarins, kl. 6, 9 og 11 f.h., og kl. 4 og 8 e. h. Sam- tals voru þær sóttar af 6,000 manns. Á þriSja sunnudag í föstu voru þrjár guðsþjónustur í söfnuðinum, en aðsóknin samtals 4,200. Mun það vera nærri venjulegri aðsó'kn. Kirkjan er nálægt mið-biki borgarinnar, nálægt helstu gisti- húsum og samkomustöðum, og þvi hentuglega sett bæði fyrir ferðafólk og íbúa borgarinnar. Söfnuðurinn leigði fyrst, en keypti svo, gamla Baptistakirkju. KVITTANIR. ínnkomið í Heimatrúboössjóð, 24. maí til 24. júlí 1925: Lincoln söfn...................................$20.00 Selkirk söfn................................... 10.00 Ágústínus söfn................................ 8.40 Sléttu söfn.......................'........... 8.00 Innkomið í Heiðingjatrúboðssjóð, 24. maí til 24. júlí 1925: Lincoln söfn...................................$32.50 Víkur söfn..................................... 14.00 Fríkirkju söfn................................. 14.00 Fjalla söfn.................................... 10.50 S. J. Gillies, Brown, Man.................... 5.00 Immanúels söfn., Baldur....................... 14.26 St. Páls söfn.................................. 20.00 Kvenfélag St. Páls safn........................ 60.25 Selkirk söfn................................... 22.38 Trúboðsfélag Selkirk safn...................... 75.00 Vídalíns söfn.................................. 10.00 Árdals söfn.................................... 15.00 Sd.sk. Lundar safn............................. 3.28 Jónína J. Skafel, Mozart........................ 5.00 Immanúels söfn., Wynyard........................ 9.45 Elfros söfn..................................... 7.00 Trúboðsfélag Fyrsta lút. safn.................. 35.00 Vesturheims söfn............................... 10.00 Kvenfélag Vesturheims safn...................... 5.00 O. Thorlacius, Dolly Bay........................ 2.00 Sd.sk. Grunnavants safn........................ 8.00 Bræðra söfn.................................... 10.00 Mrs. Jóh. Jónsson, Vogar........................ 3.75 Péturs söfn.....................................15.35 Mr. og Mrs. Th. Einarsson, Mountain ............ 1.00 Finnur Johnson, féh. k.fél.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.