Sameiningin - 01.07.1925, Blaðsíða 33
223
Afsökunar eru kaupendur beðnir á því, hversu síðbitán
“Sameiningin” hefir orðið að þessu sinni. Stafar það af því, að
beðið var eftir handritum, sem von var á en ekki komu.
Sunnudagsskólabókin hefir veriS gefin út aftur, og fæst hjá
undirrituSum. VerS 65 cents.
Finnur Johnson, 666 Sargent Ave., Wpg.
Heimilisfang trúboSshjónanna er: Rev. and Mrs. S. O. Thor-
lakson, Arato machi, 4 bancho Fukuoka, Japan.
JÓNS BJARNASONAR SKÓLI.
652 Home St., Winnipeg.
íslenzk-lútersk mentastofnun, sniðin eftir miðskólum
og háskóla Manitoba-fylkis Skólinn býður tilsögn í
öllu miðskólanámi og einnig því, sem tilheyrir fyrstu
tveimur bekkjum háskólanáms.
Kennarar:
Miss Salóme Halldórsson, B. A.
Miss G. Geir, B. A.
Mr. H. W. M. Eastvold, B. A.
Rev. Hjörtur J. Leó, M.A., skólastjóri.
Phones: Off.: N6225. Heim. A7996 Halldór Sigurðsson General Contractor 808 Great West Permanen Loan Bldg., 356 Main St. GOODMAN BROS. Vér setjum inn furnaces Og gerum alt er að tinsmíði lýtur 786 Toronto Street. Sími A8847. Heim. N6542
A 4263 Res. Sh. 328 A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bld Winnipeg, Man. Leigir og selur fasteignir, Ábyrgist góð skil á fé, sem honum yrði trúað fyrir að ávaxta. Eldsábyrgð allsk. The “G.J.” GROCETERIA 646 Sargent. Ph. Sh.572 Bezt þekta matvöru- búðin 1 vesturbænum. Gunnl. Jóhannsson eigandi.