Sameiningin - 01.02.1926, Blaðsíða 15
45
móðir hans elskaði og tilbað. — Slikar voru hugsanir hans, meðan
skipið leið hægt fyrir ljúfum byr, um róleg 'brjóst hins breiðfelda
hafs.
Sam»tímis því, að þessar hugsanir brutust um í sálu hins unga
manns, þreytti harmþrungin rnóðir bænar andvörp við altarið í litla
bænahúsinu. Hún bað Guð að leiða drenginn sinn, og sleppa aldrei
hendi af honum, jafnvel þó.tt hann væri ekki fús að láta leiðast af
Tilja Guðs.—• En þessi nótt var dimmasta nóttin, sem Monika hafði
lifað. Henni fanst hún svo einmana, eftir viðskilnaðinn við dreng-
inn sinn, — en hvílik undra gleði, að eiga Guð að ! Oft hafði hún
fundið til þeirrar sæluríku vissu, sem 'bænin veitir, en þá nótt var
sem hún sæi hvergi ljós, en hún hélt með höndum 'bænarinnar í
klæðafakl Drottins síns, og reyndi að láta huggast' af fyrirheitum
Guðs orðs.
Nó'ttin hafði verið svefnlaus og dimm. Hún vissi ekki, að son-
ur hennar var farinn á brott — út í heiminn. En mjög árla morg-
uns hinn næsta dag, fékk hún fregnina, vissuna um burtför Ágúst-
ínusar. Það sem hún hafði óttast mest af öllu, var komið fram.
Og hann hafði skilið við hana me'ð lýgi á vörum sínurn! Hann
hafði skilið við hana, án þess að kveðja hana. Hún gat naumast
haldið kyrru fyrir eða stilt tilfinningum sínum í hóf. Hún gekk um
ströndina og starði á hið breiða, blikandi haf. Hafði Guð gleynit
henni ? Daufheyrðist hann við» bænurn hennar? Það var einungis
ástin til Drottins, sem lýsti henni leið, og gaf henni styrk til að
treysta honurn, og drekka bikar eldlegrar reynslu í botn.
En Guð hafði hvorki gleymt henni né syni hennar. Hann
gleymir a'ldrei ibænarandvörpum blæðandi hjartna. Hann var að
láta þá atburði gerast, sem franr áttu að ganga. Ágústínus fann
ekki gæfu eða gleði i Kartagóborg, né heldur í Rómu; heklur í
Milan; en þangað datt honum víst sízt af öl'lu i hug að leggja leið
sina. Hann haföi varpað öllum áhyggjum sínum fyrir borð. Iíann
virti að vettugi Guð og trúarsamfélagið við hann. En hann átti
eftir að læra það, að bænir móður hans voru heyrðar. Drottinn er
máttugur að breyta stefnu manna og leiða þá til sín. Hann átti eftir
að öðlast þekkingu á því, að hann, sem breytti P'áli, ofsóknaranu.m,
í hinn dýrlega lærisvein, gat einnig breytt Ágústínusi fræðimanni
og gert hann að Ágústínusi helga.
En rnargar urðu sorgirnar, rnörg varð eldraunin, sem mætti
honurn og móður hans á næstu áruni. Sjúkleiki mætti honurn og
náði honum á sitt vald. Vonbrigði, er vinir og samverkantenn voru
valdir að, voru afar-bitur. Friðleysi gagntók sálu hans, og veitti
honum enga ró. Aldrei öðlaðist hann frið, unz Guð talaði hugljúf
friðarorð til hans. — Til Mrlan lá leið hans; þar mætti móðir hans
honurn, eftir langan viðskilnað. Og sorgarbikar hennar varð enn
fyllri, sökum þess, að hún sá sinn kæra son berast með straum
spillingarinnar.
Hún stóð ráðþrota i framandi landi. Hún gat ekki skilið þau