Sameiningin - 01.03.1926, Blaðsíða 7
69
dómaranna. Kaífas sprettur úr sæti og spyr byrstur, hvað þetta
eigi að þýSa, hversvegna hann svari engu. En Jesú þegir sem áö-
ur.
Þá er æðstaprestinum nóg boöið. Nú skal srkriða til skarar.
Hann setur á sig hátíSlegan emibættissvip og stílar Jesú eiSstaf
þann er heilagastur var talinn aS lögum. H'ann mælir á þá leiS:
“Eg særi þig, Jesús frá Nazaret, við nafn lifanda GuÖs, sem lætur
bölvun koma yfir þann, er sver ranglega viÖ nafn hans', og eg
krefst þess aS þú, bundinn bessum helga eiðstaf, svarir því, hvort
þú sért Macha-Meschkha fMessías-konungurinnJ, sonur GuSs
hins blessaÖa.”
HingaS til hafði Jesús aldrei lýst því yfir opinberlega, að hann
væri Messias, en hafði látið kenningu sína og verk vitna þaS, og
samþykt hafði hann þab, er alþýban tók á móti honum, sem
Messias-konunginum. Nú vis'si hann að sú stund var komin, að
hann skyldi lýsa því yfir hátiðlega, og láta svo lífiö fyrir það. —
Prestarnir og fræbimennirnir höfðu neitað því að Jesús' væri
Messias, “hinn smurbi Guðs”, sem spámennirnir höfðu boðab.
Fyrir því væri yfirlýsing sú í augum þeirra hryllilegur glæpur,
crimen læsœ majestatis, svikiáð við konunginn Gui5.
Nú var þá komin hin rnikla stund. Með konunglegum tignar-
svip á enni, með eiSinn dýra í huga, sem hann hafSi unnið, og með
vísan dauða ab launum, svaraði Jesús: “Þú hefir talað sannleika.
Eg er Messías-konungurinn, s'onur Guðs og Mannssonurinn. Frá
þes'sari stund munuð þið ekki lengur sjá mig' i því mannlega gerfi,
sem eg ber nú; en eftir er þiS hafið líflátið mig, mun ég þegar
setjast við hægri hönd guðlegri hátign á himnum, og þegar við
hittumst næst veröur það, þegar eg kem í skýjunum til að dæma
lifendur og dauða.”
Nægilega ótvírætt var svarið. Dómararnir spruttu úr sætum
sínum og æptu einum munni: “Ertú þá Guðssonur?” Hann
svaraði hátt oghiklaus-t: “Svo er sem þið s'egið, eg er það.”
Kaífas hafði nú fengið vflja sínum framgengt. Nú þarf
hann ekki framar vi-tna viö. Vi-tnaleiðslan hefði getað dregist
til morguns, en tíl morguns má ekki biða. Þá kæmis-t alþýðan að
þvi, sem gerst hefir, og Galílearnir, sem í hund'raða tali voru stadd-
ir-í borginni, myndu engis láta ófreistað til þess að bjarga honum.
Með uppgerðar vandlæti rífur æðs-tipres-turinn klæði sin og hróp-
ar: “Hann hefir guð-la'stað. Þið heyröuð það sjálfir. Idvað lízt
yður, félagar?”
í einu hljóði greiða þ-eir það at-kvæði, að Jesús sé sannur að