Sameiningin - 01.03.1926, Blaðsíða 4
66
Til fróðleiks má hér fara nokkrum orÖum um suma þá
andlegu höföingja, sem. hér eiga hlut að: máli.
ÆSsta yfirvald GySinga var höfuöpresturinn. Var hann
skipaSur af rómversku stjórninni og var sem milliliSur hennar
og kirkjustjórnarinnar gyÖinglegu. Honum einum var ætlað aS
bera upp mál GyÖinga vi?S rómvers'ku yfirvöldin. Sá maÖur, sem
nú skipaði embætti það, hét Jósef Káífas og hafSi þegiö æðsta-
prests tign af Valeríusi Gratus, forvera Pílatusar. En sá maður,
sem að öllu leyti nema nafninu einu hafÖi mest ráð, var Hannas
('AnanusJ, maður slægvitur og ráSkænn me8 afbrigöum. Án
hans ráöa var ekkert aShafst, það er miklu máli skifti. Sjálfur
hafÖi hann um eitt skeiS gegnt æÖstaprests-embætti. en geröist
nú gamall og hafSi Iátið embættið af hendi við Kaífas tengdason
sinn. Því láni átti Hannas að fagna aö sjá fimm syni sína, einn
eftir annan, hafÖa upp í æÖstaprests-tign. Hannas var af flokki
Sadúkea og höfuð voldugustu höfðingjaættar þeirrar tíöar. Hann
var orðlagður fyrir vægðarleysi og grimd í dómum. Mun hann
hafa, þó litið ibæri á, kveðið á um líflát Jesú, að sínu leyti eins og
sonur hans réði því nokkrumj árum síðar, að Jakob, bróðir Jesú,
var hálshöggvinn í Jerúsalem.
Þegar þessi saga gerist hafði Kaífas' setið aö völdum í seytján
ár, og með lævísi komið svo' ár fyrir borð, að Pílatus landstjóri
fékk aldrei færi á honumi, svo meinilla sem Pílatusi var þó við
hann. En þegar til atkvæðis' Kaífasar kom í málefnum Gyðinga,
var hann ekki annað en leiksoppur í höndum Uannasar gamla.
Gyðingasaga Jósefusar getur nokkurra þeirra prestahöfð-
ingðja, sem um þessar mundir skipuöu kirkjuráðið ásamt æðsta
presti og má því telja þá við málið riðna. Má þar fyrst telja
bræður tvo. Hét annar Jóazer, en hinn Eleazar. Voru þeir syn-
ir Símonar frá Alexandríu og Ibræður fríðleikskonunnar léttúð-
ugu, Mariamne, sem Heródes hafði tekið sér fyrir konu. Þeir
bræður voru lílct og faðir þeirra, mestu misyndismenn, en voru
hafðir til valda vegna tengdanna við konunginn. Þeir höfðu jafn-
an í fylgd með sér flokk vopnaðra óeirðarmanna og var sú sveit
illræmd af alþýðu. Þá er og talinn i prestahópi þessum maður
sá, er Símon hét og kallaður var Kanpera, eður hinn eirðarlausi.
Bar hann nafn með rentu, átti jafnan i ófriði og varð um síðir,
að því er ætlað er, banamaður Jakdbs postula Sebedeussonar. Son-
ur þessa rnanns, er EHóneus hét, átti og sæti í prestaráöinu og var
engi föðunbetrungur. Þá er og nefndur prestur sá, er Ismael Ben
Phobi hét, ^glæsimenni mikið og hégómlegur úr hófi. Er hans í
annálum getið fyrir yfirgang og ránskap og varð þó síðar æðsti-