Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.03.2011, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 30.03.2011, Qupperneq 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 Miðvikudagur skoðun 14 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Pústþjónusta veðrið í dag 30. mars 2011 74. tölublað 11. árgangur Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 2 Á Kirkjubóli á Hvítár-síðu, slóðum borg-firsku skáldanna Guð-mundar Böðvarssonar og Böðvars Guðmundssonar, er verið að breyta gömlum úti-húsum í hótel Þ ð Borgarfirði enda er það á bökk-um hennar. Ábúandi og eigandi Kirkjubóls, Ragnar Sigurðsson, smiður með meiru, stendur að fra k Laugahóli í Bjarnarfirði og vildi færa mig nær siðmenningunni en samt vera í sveit,“ segir Matti léur í máli þ Matti franski ætlar að reka hótel í nýuppgerðum útihúsum á Kirkjubóli á Hvítársíðu í Borgarfirði Ferðafólk fóðrað í fjósinu Árleg bridshátíð og hrossakjötsveisla verður í Þórbergssetri í Suðursveit helgina 2. til 3. apríl. Bridshátíðin er haldin til minningar um Torfa Stein- þórsson á Hala. Nánar á www.rikivatnajokuls.is DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS Taka 12 Kg · HljóðlátStórt op > auðvelt að hlaðaSparneytin amerísk tæki.<Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill þurrkari > Þvottavél Þurrkari12 kg Amerískgæðavara Amerískgæðavara KAUPMANNAHÖFN - LA VILLA Guesthouse á besta stað í bænum.Stúdíoíbúðir og herbergi. Geymið auglýsinguna.www.lavilla.dk. GSM. 0045 2848 8905 Bonito ehf. Friendtex Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is Opnunartími:mánud.-föstud. kl. 11:00 - 18:00 laugard.11:00 - 16:00 LAGERSALA ÞÚ VELUR 3. FLÍKUR OG GREIÐIR AÐEINS KR. 5.000.- FLOTTAR GALLABUXUR KR 5.000.-SÍÐASTA VIKA BARA SKEMMTILEGT ÓTRÚLEG VERÐ FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐANMEIRA AF LANDSBYGGÐINNI Meira sjónvarp, meira útvarp, meiri fréttir, meiri upplýsingar, meiri umræða, meira líf, meiri íþróttir, meiri virkni, meira úrval. Þú færð meira af öllu á Vísi. pústþjónustaMIÐVIKUDAGUR 30. MARS 2011 KYNNING Farsæl sjoppa flytur Skalli við Vesturlandsveg opnar á nýjum stað í vikunni. tímamót 18 Heillaður af Lebowski Davíð Þorsteinsson eðlisfræðikennari skrifaði lærða grein um The Big Lebowski. fólk 30 Tjú tjú Cocoa Puffs! ÓDÝRT FYRIR ALLA! Nýr tilboðsbæklingur í dag GENGIÐ BROSANDI FRÁ BORÐI Þau Dagur B. Eggertsson, Jón Gnarr, Bjarni Bjarnason og Heiða Kristín Helgadóttir voru glaðbeitt þegar blaðamannafundi lauk í höfuðstöðvum Orkuveitunnar í gær. Húsnæðið við Bæjarháls er nú meðal þeirra eigna OR sem eru til sölu til þess að bjarga fyrirtækinu. „Ef einhver kemur með gott boð, göngum við hér út brosandi,“ segir Bjarni Bjarnason, forstjóri OR. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR RIGNING Í dag verða austan 8-13 m/s. Víða rigning síðdegis en úrkomulítið NA-til. Hiti 3-8 stig. VEÐUR 4 33 6 5 4 ORKUMÁL Orkuveitu Reykjavíkur (OR) vantar 50 milljarða króna til þess að forðast gjaldþrot. Reykjavíkurborg mun lána fyrirtækinu 12 millj- arða til 15 ára til þess að hjálpa til við að brúa bilið. Væntanlegar eru enn frekari gjaldskrárhækkanir, sala eigna, og umfangsmikil hagræðing blasir við. Bjarni Bjarnason, nýráðinn forstjóri OR, líkir fyrirtækinu við skip sem hefur strandað og nauð- synlegt sé að bera allt frá borði sem ekki teljist til brýnustu nauðsynja. Hann telur að sala á Gagna- veitu Reykjavíkur myndi hjálpa OR á réttan kjöl, en ekki hefur verið tekin ákvörðun um sölu að svo stöddu. Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, segir þróun starfsemi Orkuveitunnar hafa verið glæfralega síðastliðin ár og nauðsynlegt sé að grípa til viðeigandi aðgerða sem fyrst. Borgarráð hefur kallað eftir ítarlegri úttekt á starfsemi OR aftur í tímann. Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæð- isflokksins og stjórnarmaður í OR, segir þau mörgu ummæli sem hafa verið látin falla um bága stöðu fyrirtækisins að undanförnu hafa haft slæm áhrif á ímynd OR. Hann segir viðbrögð erlendra banka mikil vonbrigði. - sv / sjá síðu 4 Meirihluti borgarráðs hefur ákveðið að veita Orkuveitunni 12 milljarða króna lán: Tæknilega gjaldþrota fyrirtæki SAMKEPPNISMÁL Verið er að leggja lokahönd á samninga á milli þriggja olíufélaga og hátt í 100 einstaklinga sem lögðu fram kvartanir til Neytendasamtakanna (NS) þegar samkeppn- isyfirvöld afhjúpuðu níu ára langt verðsamráð fyrirtækjanna árið 2005. NS ákváðu í janúar árið 2005 að höfða mál fyrir hönd neytenda sem skiluðu inn nótum sem sönnuðu viðskipti þeirra við olíufélögin Esso, Olís og Skeljung. Á þeim tíma voru ekki komin fram lög um hópmálsóknir og því hefur málið verið látið liggja í sex ár. Jóhannes Gunnarsson, formaður NS, segir að málinu sé að ljúka. „Þetta hefur dregist, því miður. En ég vona að þessu ljúki á allra næstu dögum. Málið vannst á sínum tíma og það ligg- ur fyrir að fólkið fær bætur.“ Hann vill ekki tjá sig efnislega um innihald samninganna fyrr en búið er að ganga frá þeim að fullu. Lögfræðistofa Reykjavíkur er með umboð fyrir mál einstaklinganna og er hvert og eitt mál metið stakt. Peningabætur fara eftir umfangi þeirra gagna sem skilað var til NS. Árið 2007 var Ker hf., sem áður átti Esso, dæmt til að greiða Sigurði Hreinssyni, trésmið frá Húsavík, 15 þúsund krónur í bætur með vöxtum. Málið byggði hann á bensínnótum frá árunum 1995 til 2001. Hann krafði Ker um 180 þúsund krónur vegna bensíns sem hann hafði keypt hjá Esso á því tímabili, þar sem sannað var að olíufélögin höfðu með sér samráð. Mál Sigurðar er eina klára fordæmið sem liggur fyrir í málinu. Hann safnaði afar samvisku- samlega saman öllum bensínnótum sem hann fékk á því tímabili sem verðsamráðið átti sér stað og keypti bensín fyrir um það bil tvær milljónir króna. Miðað við mál trésmiðsins frá Húsavík verða bæturnar sem þessir hundrað einstaklingar munu fá því líklega ekki háar. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins munu þeir aðilar sem Lögfræðistofa Reykjavíkur er með umboð fyrir fá greiddar bæturnar með dráttarvöxtum sem reiknast frá því tímabili sem nóturnar segja til um. Einungis á eftir að ganga að fullu frá samningum við eitt olíufyrirtæki. - sv Fá bætur vegna samráðs Verið er að ganga frá greiðslum til hátt í 100 einstaklinga sem kvörtuðu til Neytendasamtakanna vegna verðsam- ráðs olíufélaganna árið 2005. Ekki er búist við háum greiðslum. Fordæmið er greiðsla sem trésmiður fékk árið 2008. KJARAMÁL Forsvarsmenn ríkis- stjórnarinnar ætla að funda með forsvarsmönnum ASÍ og Samtaka atvinnulífsins í dag til að ræða aðkomu stjórn- valda að því að leysa úr þeim hnúti sem kjaraviðræður virðast í. „Það er lykilatriði ef við ætlum að gera samning til þriggja ára að hafa sýn á framtíðina sem er líkleg til árangurs,“ segir Vilhjálmur Egilsson, fram- kvæmdastjóri Samtaka atvinnu- lífsins. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins, eru forsvarsmenn SA ósáttir við að Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðar- ráðherra, hafi ekki mætt á fund með forsvarsmönnum ríkis- stjórnarflokkanna, LÍÚ og SA síðdegis á mánudag. - bj / sjá síður 6 Fundað um kjaramálin í dag: Þarf að fá fram afstöðu ríkisins VILHJÁLMUR EGILSSON Sópurinn mundaður Stjarnan er á góðri leið með að sópa Íslandsmeisturum Snæfells úr leik í körfunni. sport 26 ár eru liðin frá því að Neyt- endasamtökin höfðuðu mál gegn olíufélögunum þremur, Esso, Olís og Skeljungi. Hundrað einstaklingar munu væntanlega fá greiddar bætur. 6

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.