Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.08.1919, Page 32

Sameiningin - 01.08.1919, Page 32
188 félagi? 3. Hvað er það helzta, sem spillir kristilegri samúð? 4. Hví er svo nauðsynlegt fyrir kristna menn ao lifa saman í ást og eindrægni? V. 1. Hví eigum vér að tilbiðja Guð? 2. Hvers vegna er nauðsynlegt að sækja kirkju? 3. Hvernig eigum vér að til- biðja Guð? 4. Hvað græðum vér á kristilegri tilbeiðslu? VI. 1. Hver er hin rétta afstaða kristins manns gagnvart þeim, sem ekki eru kristnir? 2. Hvað þurfum vér að gjöra, til þess að efla ríki Krists á jörðunni? 3. Hvers konar eftirdæmi gáfu þeir kristnu og lærisveinar hans í þessu efni? 4. Hvernig getum vér unnið að verki þessu? 5. Hver eru launin? VII. 1. Hvernig getur kirkjan flutt erindið um Jesúm Krist út í heiðingjalöndin? 2. Hvernig getum vér hjálpað til við það starf? 3. Hvað hefir kirkjufélagið gjört í þessu efni? 4. Hvað lærum vér af orðum Krists um þetta? 5. Hver var mest- ur trúboðinn í kristinni kirkju? 6. Hví eigum vér að hugsa um heiðingjatrúboð á meðan til eru ókristnir menn heima fyrir? VIII. 1. Hvert er æðsta boðorð lögmálsins, og hvað er það tvent, sem oss er þar boðið? 2. Hvaða menn eigum vér að elska, og hvað mikið? 3. Hvernig á sá kærleikur að koma í Ijós? 4. Hver tegund góðverka var það, sem rætt var um í sjöttu og sjö- undu lexíu? 5. Hverja tegund er hér um að ræða? 6. Hvað lærum vér, oss til viðvörunar, af prestinum og Levítanum? 7. Hvað lærum vér af Samverjanum? IX. 1. Hvað er bindindi? 2. Hví er það svo nauðsynlegt? 3. Hví er svo erfitt að vera bindindissamur ? 4. Á hvaða dygð- um öðrum hvílir þessi dygð, og hvaðan fáum vér styrkinn? 5. Hver eru láunin? X. 1. Hvað er ríki Guðs? 2. Hverjir eru í ríki hans hér á jörð? 3. Hvernig hefir það vaxið og þróast? Hvað kendi Jesús um dýrmæti þess? 5. Hvaða framtíð á það fyrir höndum? XI. 1. Hvernig vitum vér, að til er líf eftir þetta líf? 2. Er það nokkurt gleðiefni í sjálfu sér, að hafa hugboð um tilveru sálarinnar eftir dauðann? 3. Undir hverju er það komið, hvort sú von er nokkurt gleðiefni? 4. Hvað kennir nýja testamentið um upprisu dauðra? XII. 1. Hvað er heilög ritning? 2. Hví er hún rétt-nefnd “orð Drottins”? 3. Hvað er aðaLkjarni þess sannleika, sem Guð birtir oss þar? 4. Hvernig eigum vér að nota ritninguna? 5. Hvaða blessun öðlumst vér með því, að leggja stund á orð Guðs? “BJARMI”, kristilegt heimilisblaS, kemur út I Reykjavík tvisvar á mánutSi. Ritstjóri cand. S. Á. Gíslason. Kostar hér 1 álfu 85 ct. árgangurinn. Fæst I bókaverzlun Finns Jónssonar I Winnipeg. “SAMEINIÍIGIN” kemur út mánaSarlega. Hvert númer tvær arkir heilar. Ver8 einn dollar um ári8. Ritstjóri: Björn B. Jónsson 774 Victor St. Winnipeg. — Hr. J. J. Vopni er féhlrSir og ráSs- maöur “Sam.”—Aildr.: Sameiningin, P. O. Box 3144, Winnipeg, Man.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.