Sameiningin - 01.07.1913, Qupperneq 23
aSa eru í Grunnavatns-byggS, Man., annar þeirra kenndr viS þaS vatn,
hinn við Vestfold, og gekkst séra Hjörtr aSallega fyrir þeirri safna'Sa-
myndan. En einn nýi söfnuörinn er hér í Winnipeg-bœ—upp-úr trú-
boði séra Rúnólfs Marteinssonar fyrir Fyrsta lút. söfnuS og hr. Þor-
stein Oddson, og nefnist Skjaldborgar-söfnuör. — Me‘S viSbót þessarri
eru söfnuSir kirkjufélagsins nú 43 aS tölu.
Prestar kirkjufélagsins, sem starfandi eru innan vébanda þess,
alls tólf, sátu allir á þingi þessu.
1 fyrra á þingi tók hr. Jón J. Bíldfell aS sér aS vinna aS fjársöfn-
un í heimatrúboSssjóð kirkjufélagsins. Árangrinn af þeirri starf-
semi hans kom nú í ljós og varð oss öllum frábært fagnaSar-efni.
Hann hafSi á árinu safnaS $3,039.35; má þaS verulegt stórvirki heita,
enda hefir liann til þess variS miklum tíma og mikilli fyrirhöfn, og
þetta allt kirkjufélaginu aS kostna'Sarlausu. MeS því er stórvægi-
lega bœtt úr tekjuhalla kirkjufélagsins, þeim er stóS í sambandi viS
heimatrúboSsstarf þess. Ekki var laust viS, aS trúarbrœSr vorir
sumir, sem eingöngu hafa ensku aS kirkjumáli, skopuSust hér á ár-
unum aS oss lúterskum Islendingum fyrir þaS, hve fjölmennr væri
hópr leikmanna á þingum vorum í samanburði viS prestvígSu menn-
ina. Hjá þeim komu nálega eingöngu klerkarnir til greina—og svo
er aS mestu hjá þeim enn. Ekki aSeins aS höfSatölu, heldr einnig
aS sumu leyti verklega, ber nú orSiÖ hjá oss miklu meir á leikmönn-
um en prestum, og þaS teljum vér engan smávegis góSsvita. Úr
þessu fer þaS aS verSa áþreifanlegt, aS málefni kristinnar kirkju er
ekki nein séreign presta, heldr almennings-eign. í því efni getum
vér þrátt fyrir alla ófullkomleika vora veriS hinum ensku-mælandi
lút. kirkjufélögum til fyrirmyndar.
ÁlyktaS var á þinginu í fyrra aS byrja kirkjubyggingar-sjÓS
svo nefndan — sjóS, sem fátœkir söfnuSir gæti fengiS lán úr til aS
koma upp hjá sér ómissandi guðsþjónustu-húsum. Hr. Jón J. Vopni,
féhirðir kirkjufélagsins, bar tillögu þá fram, og tók hann síSan aS sér
aS hefja þaS fyrirtœki. Hann var nú á íslandsferS, en skýrsla frá
honum var fram lögS, sú er sýndi, aS sjóSr þessi var myndaSr meS
$1,025.00—en þaS eru gjafir frá fáeinum mönnum: hr. J. J. Vopna
sjálfum, hr. Árna Eggertssyni, sem líka er nú staddr á íslandi, hr.
Tómasi H. Johnson, hr. Jóni J. Bíldfell, sínir $200 frá hverjum
þessarra og $225 frá ónefndum bróSur í Minnesota—og gaf um leiS
sami ónefndi maðr jafn-mikiS til hvers um sig: heimatrúboSs,
heiS.-trúboSs, og gamalmennahælisins fyrirhugaSa falls því frá hon-
um $90oJ.
t skólamálinu varS á þingi þessu sú samþykkt, sem stendr ein í
sinni röð í gjörvallri sögu kirkjufélagsins og ætti aS geta gjört
mönnum þaS frábærlega minnisstœtt. Nefnd, sem í þaS mál var
sett á þinginu, tókst aS koma meS þær tillögur, sem allr þingheimr
aShylltist án nokkurra andmæla eSa athugasemnda:
„x. Byrjaö sé í Winnipeg á skólafyrirtœki undireins á kom-
anda hausti.