Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.07.1913, Qupperneq 24

Sameiningin - 01.07.1913, Qupperneq 24
152 2. Á þeim skóla sé kennd íslenzka, kristindómr og önnur frœSi, eftir því, sem ástœSur leyfa og þarfir útheimta. 3. Séra Rúnólfr Marteinsson sé kvaddr til aS veita skólanum forstö'öu. 4. Væntanlegri skólanefnd sé faliö aö semja viö séra R. M. um starfið, útvega aöra nauSsynlega kennslukrafta, semja reglu- gjörö fyrir skólann, um kennslukaup, húsnæSi, safna fé til skól- ans, o.s.frv. 5. Kostnaðr allr viö fyrirtœkiS sé greiddr úr skólasjóSi. 6. Sjö manna stöSunefnd sé kosin til aS varöveita skólasjóö og annast máliS á árinu.“ Ef framhaldiS verör eins gott og þessi byrjan í skólamálinu, þá þarf enginn aS sjá eftir því, aS vér höfum svo lengi — heilan aldar- fjórSung—látiö máliS bíða án þess nokkuS væri við þaS gjört til framkvæmda. í fyrra kom til máls, að gjörS yrSi einhver ný ráSstöfun fyrir út- gáfu rita af hálfu kirkjufélagsins. Nefnd, er nú var sett á þingi út-af því máli, réö til, aS engu sé aS svo stöddu breytt til meS útgáfu blaS- anna, „Sam.“ og lexíu-skýringanna, en tók hinsvegar þetta fram: „Þinginu er kunnugt, að félag prestanna, sem kirkjufélaginu til- heyra, hefir tekiS sér fyrir hendr að gjöra undirbúning til nýrrar sálmabókar, sem betr fullnœgi þörfum fólks vors hér í álfu en sú, er nú er notuð. Og vitum vér, aS þaS undirbúningsverk er talsvert langt á leiö komiS. Til aS hrinda þvi verki áfram býSst einn í nefnd þess- arri, hr. Jónas Jóhannesson, til þess að gefa 500 doll., og sé meS upp- hæð þeirri byrjaör sjóSr til útgáfu sálmabókarinnar og á sínum tíma nokkurra úrvalsrita kristindóminum til stuðnings." Nefndar-tillagan öll var samþykkt, og hin höfSinglega gjöf, sem hér er frá skýrt, hjartanlega þökkuö. Gjöfin er einskonar þakkar- fórn frá þeim hjónum, hr. Jónasi Jóhannessyni og húsfreyju hans Rósu Einarsdóttur, borin fram til minningar um stofnan hjónabands þeirra fyrir 25 árum (14. JúníJ. MeS gjöf þessarri varS útgáfumáliö aö stór-máli, sem meSal annars ber þess nú svo skýran vott, hvernig framtíöarhorfurnar hjá oss eru aS verSa bjartari viS hina drengilegu framkomu leikmanna vorra. Samkvæmt beiSni kvenfélags Fyrsta lút. safnaSar í W.peg tók kirkjufélagiS á þessu þingi aö sér gamalmenna-hælið fyrirhugaöa. SjóS þann, er konurnar hafa safnaS til þeirrar stofnunar, fær svo fé- hirðir kirkjufélagsins til varSveizlu. StöSunefnd, sem þingiS setti, var faliS aS leggja frumvarp til reglugjörSar um fyrirkomulag hælis- ins fyrir næsta þing. Konunum, sem svo drengilega hafa barizt fyrir hælis-málinu frá upphafi, var þakkaö og þær beSnar aS stySja fyrir- tœkiö einsog áSr. 1 heiSingja-trúboSsmálinu urSu samþykktir einsog í fyrra: aö ungfrú Esbehrn á Indlandi sé launaS ársstarf hennar meS 500 doll., og námsstyrkr sé veittr Octavíusi Thorláksson eftir þörfum, en hann var áriS, sem leiS, 165 doll. Fyrirlestra fluttu á kirkjuþingi þessu þeir séra FriSrik Hallgríms-

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.