Sameiningin - 01.07.1913, Side 25
i53
son og séra Guttormr Guttormsson—hinn fyrri um „L,eikmanna-starf“,
hinn síSari meö fyrirsögn: „Fyrirheitna landiS." TrúmálsumrœSur
fóru fram á sunnudag og hóf séra N. Steingrímr Þorláksson þær með
erindi því, sem birtist fyrirfram í blaSi þessu fyrir síSasta mánuS:
„Tímabær prédikan."
Hr. Jón J. Bíldfell lagSi til, aS fé þaS, sem nú var til í heimatrú-
boSssjóSi, sé tekiS og fyrir þaS keypt veSbréf eSa fasteignar-kaup-
bréf, en einhverjum þar til kjörnum faliS aS sjá um aS trygging sé
góS viS slík kaup. All-mjög greindi þingmenn suma á um þetta, því
sumum sýndist varhugavert aS afla kirkjufélaginu gróSa á þennan
hátt, þótt vel væri um féS búiS; og hitnuSu þá umrœSurnar um hríS.
En tillagan upphaflega varS þó aS samkomulagi.
StöSunefndir til næsta kirkjuþings voru þessar kosnar: heima-
trúb.n.: Rúnólfr Marteinsson, Jón J. Bíldfell, Halldór S. Bardal; heiS.-
trúb.n.: Jón Bjarnason, Kristinn K. Ólafson, FriSjón FriSriksson;
skólamálsnefnd: N. St. Þorláksson, K..K. Ólafsson, St. Björnsson, G.
Guttormsson, Þorst. Oddson, H. S. Bardal, M. Paulson; sd.skóla-n.:
Jón Bj„ G. Gutt., Sigtr. Ó. Bjerring; gamalmenna-hælis-n.: FriSjón
FriSr., FriSrik Hallgrímsson, Jón J. Vopni, Árni Eggertsson, GuSm.
P. ThórSarson; útgáfu-n.: Jónas Jóhannesson, Jóhann Bjarnason,
Finnr Jónsson.
Fjársöfnun til heimatrúboSs var nú falin hr. SigurSi W. MelsteS
—framhald verks þess, sem hr. Jón J. Bíldfell hafSi haft á hendi á
liSnu ári.
UmboSsmaSr kirkjubyggingarsjóSs endrkosinn Jón J. Vopni.
í nefnd meS SigurSi W. MelsteS til aS annast fjársöfnun Þing-
valla-söfnuSi í N.-Dak. til aSstoSar í málaferlunum út-af kirkjueign-
inni voru þessir menn kosnir: P. G. GuSmundsson ('Árdals-s.J, Tómas
Björnsson fGeysis-s.J, Hálfdan Sigmundsson ('BrœSra-s.J, Bjarni
Mart. ('Br.víkr-s.J, Gunnar H. Tómasson ('MikleyJ, Skafti Arason
('VíSines-s.J, Ben. Frímannsson ('GimliJ, GuSl. Dalmann ('SelkirkJ, 01-
geir FriSriksson ('Frelsis--s.J, B. Walterson ('Frík.-s.J, H. DavíSsson
('BaldrJ, Jón Halldórsson fEundar-s.J, Jóhannes Einarsson ('Þingv.-
nýl.-s.j, Valdemar Gíslason ('lsaf.s.j, Steingr. Jónsson ('WynyardJ,
Jónas Samson ('Kristnes-s.J, Jón B. Jónsson ('Ágústín.-s.J, Sveinn Þor_
valdsson ('Víkr-s.J, Vigfús Jónsson ('Lúters-s.J, Helgi Þorláksson
('Vídalíns-s.J, SÍgurSr Jónsson ('Melanktons-s.J.
Embættismenn kirkjufélagins voru allir endrkosnir: forseti séra
Björn B. Jónsson, ritari séra Friðrik Hallgrímson og féh. hr. Jón J.
Vopni, og vara-emb.mennirnir sömuleiöis: séra N. Stgr. Þorláksson,
séra Kristinn K. Ólafsson og hr. FriSjón Friöriksson.
Næsta ár verSr kirkjuþing á Gimli í Nýja íslandi.
Dr. G. H. Gerberding, aöal-kennarinn á prestaskólanum lúterska
í Chicago, kom á kirkjuþing vort, sem haldiö var í síSasta mánuði aS
Mountain, N.-Dak, og flutti því bróðurkveðju frá General Council.
Hann hafði veri8 til þess kjörinn á fundi Gen. Council-manna í fyrra.
KveSju þeirri fylgdi all-sterk áskoran til ísl. kirkjufélagsins um aö