Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.07.1913, Page 26

Sameiningin - 01.07.1913, Page 26
154 ganga í félagskap þeirra. Framkoma dr. Gerberding’s öll var einkar viöfelldin, enda er hann eitt hinna stóru ljósa lútersku kirkjunnar hér í Vestrheimi. Skömmu fyrir lok annars ársfjóröungs þ. á. fór fram próf í sunnudagsskóla Fyrstu lút. kirkju í Winnipeg, og var próf þaS skrif- legt. Auglýst var nokkru áSr í skólanum, að slíkt próf yrSi þar haldið innan ákveSins tíma, en dagrinn þó ekki til tekinn. Spurningarnar, sem svaraS skyldi, voru teknar úr lexíum skólans frá nýári. Leyft, aS þeim væri svaraS á ensku af hverjum nemanda, sem þaS kysi heldr en á íslenzku. Sumir svöruSu og sumu á ensku, en sumu á íslenzku. MiSdeildir skólans tóku þátt í prófinu, og tókst þaS aS minnsta kosti eins vel og búast mátti viS. Þetta má heita fyrsta próf í sögu ísl. sd.skóla, því tilraunir meS munnleg próf þar hafa orSiS aS engu. ViS próf þetta sýndi þaS sig, aS börnin eru ekki stórum lakar aS sér í ís- lenzku en ensku, sem mörgum myndi eftir ástœSum þykja all-undar- legt. í ritgjörSinni Tímábær prédikan í síSasta blaSi er prentvilla á bls. 109 í þriSju línu aS neSan: og í staSinn fyrir af ('„heldr verSi honum'. af þessum mönnum skipaS á bekk“ o.s.frv.ý. Hr. Sigtryggr Ó. Bjerring er sá af sd.skóla-nefndarmönnum kirkjufélagsins, sem sér um útsending sd.skóla-lexíuritsins. Addressa hans er 550 Banning St-, Winnipeg. í Winnipeg andaSist Björn Skaftason 21. Júní síSastl., 76 ára. gamall, hinn elzti af sonum Jósefs Skaftasonar, héraSslæknis aS Hnausum í Húnaþingi á ísl., og var Björn þar fœddr 1837; bjó þar og síSan þartil hann meS fólki sínu kom hingaS vestr 1883. Kona hans, Margrét Stefánsd., lézt hér í bœ 22. Okt. 1907; höfSu þau áSr lengi búiS aS Hnausum í Nýja Islandi. Hann var fjörmaSr frábær, góSsamr og greiSvikinn, en aSal-einkenni hans var trúrœknin—fast- heldni hans viS heilan kristindóm, sem varS æ augsýnilegra eftir því sem hann lifSi lengr. Allir, sem honum kynntust, og þeir eru margir, sakna hans verulega. María Kristjánsdóttir á 73. ári andaSist í Winnipeg 3. Júlí á heim- ili Ólafs Frímanns og húsfreyju hans, stjúpdóttur sinnar, GuSrúnar Magnúsdóttur. María heitin var seinni kona Magnúsar Eyjólfssonar í Lykkju á Kjalarnesi; en stjúpdóttir Runólfs í Arabœ í Reykjavík. Af 12 börnum Maríu eru 5 á lífi og af 8 stjúpbörnum 5. María var tápkvendi mikiS, enda vel kristin; hafSi lifaS meira en tvo áratugi. hér í landi. Fœdd 17. Sept. 1840. Sigurðr GuSlaugsson lézt hér í bœ 5. Júlí á heimili dóttur sinnar GuSlaugar Snjólflínu og manns hennar, Jóns Vídalíns FriSrikssonar.. Konu sína (Gu'ðrúnu SnjólfsdótturJ missti hartn nýlega kominn frá.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.