Sameiningin - 01.07.1913, Blaðsíða 27
155
íslandi 1898. HafSi síöast búið í Stapaseli í Stafholtstungum. 75 ára,,
f. 3. Júlí 1838.
Sama dag dó hér einnig konan Anna Jónsdóttir, 57 ára, ættuS úr
BorgarfirSi eystra; hafði hún dvaliS í bœ þessum út-af fyrir sig um
nokkurra ára skeiS, en maðr hennar Jón Benjamínsson býr hér vestr í
landi. Lætr hún eftir sig þrjú böm fulltíöa, dóttur og syni tvo, annan-
þeirra á Islandi.
Prá Argyle-söfnuðum.
Bandálag FrelsissafnaSar hélt upp-á 13 ára afmæli sitt 16. Júní,
með því a8 halda byggSarmönnum heimboS í Argyle Hall. Gestunum
var skemmt með söng, hljóSfœraslætti, rœöuhöldum og stuttum gam-
anleik, og á eftir kaffidrykkju. — ViS þaS tœkifœri var yfir því lýst,.
að bandalag það hefSi afráðiS, í samvinnu viö bandalag Immanúels-
safnaðar í Baldri, aS taka aS sér aS kosta ungling á trúboSsskóla á.
Indlandi. — E>ess var minnzt meS fögnuSi og þakklæti, aS all-margt
fólk, sem áSr hefir tilheyrt bandalagi þessu, er nú vel starfandi safn-
aSarfólk í ungurn söfnuSum, bæSi í Saskatchewan og á Kyrrahafs-
strönd.
Fríkirkjusöfnuðr samþykkti á vorfundi sínum aS láta setja góSa.
girðingu kringum kirkjulóðina, og eru fulltrúarnir nú aS vinna aS því,.
aS koma því í framkvæmd.
Kirkja Immanúelssafnaðar hefir nýlega veriS máluS innan (vegg-
irnirj. KvenfélagiS Baldrsbrá kostaSi þaS verk.
30. Apríl andaSist aS heimili sonar síns, hr. Jóhanns K. Sigrtyggs-
sonar aS Brú, ekkjan Sigríðr SigurSardóttir, 82 ára, góS kona og göf-
ug. AnnaS heimili hafSi hún í seinni tíS haft í Winnipeg hjá tengda-
syni sínum og dóttur, þeim hjónum Sigrb. Sigrjónssyni og Hildi konu
hans. Önnur dóttir SigríSar, Jenny kona Kristjáns Pétrssonar aS
Siglunesi, Man., er nýlega látin 47 ára.
30. Júní andaSist á heimili sínu í Baldri Stefán Stefánsson Hjaita-
IÍ11, 54 ára. ÆttaSr af Vestrlandi; foreldrar hans hétu Stefán Vigfús-
son og Kristbjörg Níelsdóttir. Fyrri kona hans, GuSríSr Jónsdóttir,.
dó 24. Júní 1909; aftr kvæntist hann Steinunni Bergson, er lifir hann
ásamt tvejm ungum börnum. Hann tilheyröi FrelsissöfnuSi.
F. H.
Frá Melanktons-söfnuði.
Vestr viS Mouse River, í McHenry County í N.-Dak., út-frá þorp-
inu Upham, er dálítil íslenzk nýlenda, nú 26—27 ára gömul. I byggS-
inni eru um 40 búendr, og líSr þeim efnalega all-vel. Nokkrir bœndr
eru þar auSmenn orSnir. EfnaSastr allra þar er hr. GuSmundr Free-
mann, fyrrum þingmaSr á ríkisþingi NorSr-Dakota. Hann á 1200'
ekrur lands og stórbú. ByggSin er fögr og blómleg, þótt nú væri upp-
skeru-horfur þar óvænlegar sökum ofþurrks.
I byggS þessarri er söfnuSr sá, tilheyrandi kirkjufélagi voru, sem
heitinn er eftir öSrum aSal-manni siSbótarinnar, Melankton. Söfn-