Sameiningin - 01.10.1913, Side 18
242
]>að; eru þeir ekki allir börn guðs ? Skilr liann ekki liverja
tungu? Og skyldi liann ekki lieyra liverju nafni sem þeir
nefna liann ? Eg er kristinn maðr; en þegar drottinn minn
kom á jörðina sem maðr, kom liann sem Gyðingr og kaus
sér að móður Gyðinga-konu. Eg var upp-alinn sem Mót-
mælandi, og erfða-tilfinningar mínar eru á móti rómversk-
kaþólsku; en ef eg ætti að velja um, livort eg kysi lieldr
efnisliyggjuna, sem breytti miðalda-klaustri, er kennt var
við lieilagan anda, í bœ einum á Þýzkalandi, sem eg heim-
sókti fyrir einu ári, í „Bjórgarð lieilags anda‘', eða hina
barnslegu trú sveitafólksins, sem kom þeim til þess í dag-
legu striti sínu að liengja fagra blómsveiga á krossana
meðfram veginum til lotningar við Maríu mey 0g dýrð-
lingana, kysi eg fljótt liið síðara. Hann liefir sjálfr sagt,
að hann hafi „aðra sauði, sem ekki eru af þessu sauða-
liúsi‘ ‘, og undir kvöld mun hann leiða þá alla heim úr hag-
lendi þeirra, og þar mun verða ein Irjörð og einn hirðir.
Sú lína í bœnabókinni, sem mér fellr bezt, er sú, sem talar
um „liið sæla samfélag allra trúrra manna“. Líklega gef
eg þessu mína eigm merking, en liún er mér huggunarrík,
og eg tek hana bókstaflega.
Von 0g verk fvrir drottin — það er það, sem trú mín
er mér, og guð hjálpi mér, hve illa eg í framkvæmd fylgi
því, sem eg þykist vilja. Ófullkomið mannlegt eðli vill
heldr berja en blessa. En þótt eg falli á hverjum degi,
reyni eg að standa upp aftr. Ekki að eg liugsi um góð-
verk sem aðgöngumiða að himnaríki; miklu fremr er hver
einlæg tilraun, sem nær til guðs, bœn til hans um meiri
kraft að hjálpa og gjöra hetr. Og dagleg bœn mín er sú,
að eg megi verða bróður mínum til hjálpar, en ekki til
hindrunar, í smáu eða stóru, þann dag út.
Kærleikrinn er lykill að öllum lilutum. Sannarlega
er Imðorðið um að elska náungann líkt því fvrsta: að
elska guð af öllu lijarta; því aðeins á þann hátt rötum vér
veginn, sem liggr til föður vors á himnum.
Þetta er það, sem trú mín er mér. Einföld og „ó-
lærð“ er hún, ef til vill létt að finna í henni ósamkvæmni
0g aðrar misfellur, 0g ávöxtr hennar ófullkomið bóta-
staggl, en einsog hún er hefir liún gefið mér frið. Og
livað er lífið í vorum augum annað en bótastaggl ? Eng-