Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.10.1913, Blaðsíða 21

Sameiningin - 01.10.1913, Blaðsíða 21
245 seinna gaí það organ kirkjunnar, bekki, prédikunarstól, altarisgöngu- áhöld, og enn $30 í peningum. Mun þetta allt láta nærri aS vera sjötti partr aí veröi kirkjunnar. Unga fólkiS hefir ekki heldr veriS aSgjörSalaust; þaS hefir gefiS myndarleg ljósa-áhöld til kirkjunnar. ÁriS 1907 sendu söfnuSirnir i Argyle BrœSra-söfnuSi aS gjöf $21 og Konkordía-söfnuSr $10.85. ÁriS 1906 kom 18 dollara gjöf til kirkju- 'byggingarinnar frá séra Rúnólfi Marteinssyni. Utan-safnaSar-menn hafa einnig stutt aS bygging kirkjunnar meS gjöfum, sumir mjög heiSarlega. Ekki þarf söfnuSrinn aS kvarta yfir árás frá annarlegum kirkju- ■deildum, né ofsókn neinna kirkjuleysingja, þótt eitthvaS sé til af því fólki í byggöarlaginu. Mun margt af því fólki, sem enn hefir ekki i söfnuSinn gengiS, meS undirskrift sinni undir lög safnaSarins, heyra ■nákvæmlega til trúarstefnu hans. Nokkrir munu hér þó hlynntir Únítara-stefnu, og fæ eg ekki betr séS en aS þeir hafi sama rétt til aS fá sér prédikara þeirrar stefnu sem vér vorrar stefnu — úr því aS söfnuSr vor bar ekki gæfu til, aS allir væri þar meS. Nýja guS- frœSin svo nefnda hefir ekki átt heima á þessum stöSvum. Slæmt þykir mér aS þurfa aS vera svo fáorSr aS geta ekki minnzt á hina mörgu samverkamenn mína fyrr og síSar í safnaöarnefndinni. Fœri eg aS minnast á einn eSa tvo eSa þrjá, þá leiddi þaS til þess, aS eg yrði aS minnast á einn, tvo eSa þrjá tugi þeirra. Nokkrir þeirra eru dánir. nokkrir fluttir í burtu úr byggöarlagi þessu, en margir eru enn á þessum stöSvum. AS ending vil eg geta þess, aS aldrei hefir veriS nein veruleg úlfúS eSa flokkadráttr ríkjandi í BrœSra-söfnuSi. Einkum í seinni tíS hafa samverkamenn mínir veriS einkar samvinnuþýSir; sama er aS segja um safnaöarfólkiS í heild sinni. Þetta stutta brot úr sögu Brœöra-safnaöar, sem aS mestu er í flýti dregiö út-úr fundabókum safnaöarins, verSr aS nœgja í bráð, og ef til vill lengi. GuS blessi BrœSra-söfnuS og starf hans. ViS Islendingafljót, 13. September 1913. Úr rœðu séra Friðriks Friðrikssonar, sem prentuð er í „Bjarma“ 1. og 15. Júlí síðastl. Guös orö í heilagri ritning hefir fyrir mig eilíft sannleiksgildi; og; er það segir, aS guSi sé ekkert ómáttugt, þá trúi eg því bókstaf- lega, trúi um leiS þeim sannleika, aS honum hafi heldr ekki veriö ó- máttugt aS sameina sitt guSdómseSli viö manneSliS og vera í einu sannr guS og sannr maSr. Svo bjargfast er guös orS í heilagri ritning fyrir mig, aS þar stendr ekkert, sem eg get ekki trúaS. Frá

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.