Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.10.1913, Blaðsíða 26

Sameiningin - 01.10.1913, Blaðsíða 26
250 'hjóna eru á lífi: Jóhann, vélameistari i Minneota, og Ingibjörg, gift E. H. Prentice í Cement, Oklahoma. — Sigmundr Jónatansson var einn af frumbyggjum Minnesota-nýlendu og átti mikinn og góSan þátt í sögu byggðar sinnar. Hann var bezti vinr vina sinna og lét margt gott af sér leiSa. Hann heyrSi Vestrheims-söfnuSi til, og var kirkja safnaSarins reist á landi hans. Trú sína hélt hann vel til æfi- loka og bjóst vel viS dauSa sinum, sem hann vissi aS myndi bera aS skyndilega einsog líka reyndist. B. B. J. NOKKRAR VÍSUR 11111 velgjörninga Krists við oss mennina. Eftir séra Gunnlaug Snorrason dáinn 30. Sept. 1 • Vegna manna manndóm bar mætr drottinn hæSanna, af guðdóms krafti guð son var getinn vegna maniiainia. :2. Vegna manna meyjan bar í móðurlifi’ inn heilaga, af frúnni síðan fœddr var í fátœkt vcgna mannanna. r3. Vegna manna minn Jesús mildr lét sig umskera; af landi ungr ferðast fús á flótta vegna mannanna. 4. Vegna maiina herrann hlaut helgan skírnar sáttmála, freisting leið og þunga þraut þrisvar vegna mannanna. 5. Aregna manna Kristr klár kenndi meðal Gyðinga, gekk um kring og grœddi sár gefins vegna mannanna. '6. Vegna manna’ úr vatni vin veitti’ hann gestum brú'ðhjóna, drýgði brauS meS blessan sín biiðr vegna mannanna. '7. Vegna manna málhöltum mælsku veitti skýrlega, halta gjörði a'S heilfœttum herrann vegna mannanna. 8. Vegna manna reka réS frá rœnulausum djöflana, reisti’ upp fólkiS framliSiS frægr vegna mannanna. ' 9. Vegna manna forsmán fékk af fólki slnu daglega, siSan út-I garSinn gekk guSs son vegna niannanna. (prest aS Helgafelli 1753-1781, 1796, 82 ára). 10. Vegna manna mœddr þar missti sveitann blóSuga; af sinum eigin sveini var svikinn vegna mannanna. 11. Vegna manna bundinn brátt af blindum flokki stríSsmanna, hús af húsi heila nátt hrakinn vegna mannanna. 12. Vegna manna háS fékk hann, hræktr, sleginn vondslega, af heiSnum böSlum hljóta vann háSung vegna mannanna. 13. Vegna manna höfuS hans hlaut a'S IlSa þyrnana, negldr meS þeim kvala-krans á krossinn vegna mannanna. 14. Vegna manna vondra þó varS aS kveljast þunglega, siSan krossins dauSa dó drottinn vegna mannanna. 15. Vegna manna frægr fór frelsarinn til helvíta, árla dags meS undr stðr upp reis vegna mannanna. 16. Vegna manna eftir á upp stiginn til hæSanna, sinum föSur settist hjá son guSs vegna mannanna. 17. Vegna manna sendi sinn sannleiksandann heilaga; fyrirbón viS föSurinn flytr vegna mannanna. 18. Vegna manna allt og eitt, I öllu gœzkan blessaSa allan sig fékk öllum veitt, allra vegna mannanna.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.