Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.10.1913, Síða 30

Sameiningin - 01.10.1913, Síða 30
254 „Nú sjáiS þið, aS eg sagSi ykkr satt. Eftir tvö eöa þrjú ár koma. blóm á þetta unga eplatré, og haustiS eftir ber þaS ávöxt. Þá skuluS þiS koma og smakka á eplunum meS mér.“ Þeir, sem vinna fyrir ókomna tímann, eru oft hafSir aS háSL ErviSi þeirra virSist vera heimskulegt og gagnslaust. Skammsýnir menn kalla þá flón. En þeir láta þaS ekki á sig fá. Því þeir vita„ aS ef þá langar til aS sjá einhvern tíma litfögr og lostæt aldini hanga. yfir höfSi sér, þá verSa þeir aS byrja á því aS grafa holu í jörSina.— --------Mér fannst höfundrinn hljóta aS hafa haft unga fólkiS sérstaklega í huga, þegar hann fœrSi þessa sögu í letr. Því œskan er sá kafli æfinnar, sem sérstaklega er til þess ætlaSr aS „grafa holu í jörSina." Sá sem vill, aS fullorSinsárin fœri sér gleSi og gæfu, má ekki eySa œskuárunum dýrmætu í tóman leik og hégóma, heldr verSr hann aS læra aS fara vel meS œskuna og leggja meS alvarlegri vinnu og grandvöru lífi grundvöll undir gæfu komandi ára. Allir fá einhverja uppskeru, — sumir epli, en sumir þyrna og þistla. ÞaS fer eftir því, eftir hverju þeir grafa sjálfir og til hvers þeir sá. Því ,,þaS sem maSr sáir, þaS mun hann og uppskera." ÞaS er oft hlegiS aS unglingum, þegar þeir vilja ekki „vera meS“; — þegar þeir meta meir aS búa sig undir aS skila lexium sín- um meS sóma en aS leika sér á þeim tíma, sem ætlaSr er til náms; — þegar þeir meta meir aS vera heima á kvöldin og uppbyggja heimilf sín en aS eySa öllum kvöldum á misjafnlega hollum skemmtistöSum; — þegar þeir vilja heldr segja sannleikann, hvaS sem þaS kostar, en aS verja sig sjálfa eSa aSra óþægindum meS ósannsögli. Unglingar, sem vilja gjöra þaS, sem rétt er, veröa oft aS þola þaS, aS hlegiS sé aS þeim. Og heiSr sé hverjum þeim, sem hefir þrek til aS þola þann hlátr og láta ekki fíflsku skammsýnna félaga bera vit sitt og sam- vizku ofrliSi. — Víst er um þaS, aS þeir hlæja ekki, þegar æfibraut þeirra er öll oröin vaxin þyrnum og þistlum. Þá óska þeir margir hverjir, aS þeir hefSi heldr notaS œskuárin til aS „grafa eftir eplum.“ Bandalögin. Þau eru nú tekin til starfa aftr eftir sumarhvildina. ÞaS er sjálfsagt heppilegt aS taka einhvern tíma á fyrstu haustfundunum til aS gjöra áætlun um vetrarstarfiS. Eitt bandalag hefir á fyrsta fundi sínum á þessu hausti beSiS prestinn aS útskýra og leggja fyrir til samtals á hverjum fundi í vetr einhvem ritningarkafla, sem fyrirfram hefír veriö auglýstr; er til þess ætlazt, aö allir meölimir lesi þann kafla vandlega heima hjá sér og hafi biblíu meS sér á fundina. Slík biblíusamtöl tíökast mjög í kristilegum ungmennafélögum á NorSrlöndum, og hafa þar oröiS til mikillar blessunar. Gott væri, aö hvert bandalag hugsaSi til aö hafa aS minnsta kosti einn opinn fund á hverju ári í kirkjunni og bySi þangaS hverj-

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.