Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.10.1913, Qupperneq 31

Sameiningin - 01.10.1913, Qupperneq 31
255 um, sem koma vildi. AS slíkum fundum getr veriS mikil uppbygging,. og fyrir þá verSa söfnuöirnir kunnugri starfi bandalaganna. Bandalögin vita of lítiS hvert um annars starf. Úr því mættii nokkuS bœta, ef einhver í hverju bandalagi vildi senda þessarri deild blaSsins viS og viS stuttar fréttir um þaS, sem veriS er aS starfa, og gæti veriS öSrum bandalögum til leiSbeiningar og hvatar, — ný verk- efni og starfsaSferSir. Þessi félagskapr er enn í bernsku hjá oss; vér verSum aS vinna saman og hjálpa hverjir öSrum. GóS hugmynd’ er of dýrrnæt til þess, aS hún megi einangrast hjá litlum hópi; lofiS henni aS gjöra gagn víSar. SendiS því fréttir og bendingar, og stySj- iS meS því aS velfarnan félagskaparins. Af ölluni mætti. Lítill drengr var aS tala um móSur sína, og hann sagSist elska. hana af öllum mætti. Hann var spurSr, hvaS þaS ætti aS þýSa. „ViS' eigum heima á fjórSa lofti í stóru húsi“—sagSi hann—, „og kolin okkar eru geymd í kjallaranum. Mamma á alltaf undr annríkt, og svo er hún heldr ekki vel hraust. Eg sé því um, aS alltaf sé nóg, kol uppi hjá henni; eg ber þau fyrir hana upp alla stigana, af því aS mér þykir svo vænt um hana, og til þess þarf eg aS taka á af öllum mætti, því eg er ekki stór, en kolaföturnar eru þungar." Hann sagSi satt; hann sýndi þaS eins vel og kraftar hans leyfSu, hve vænt honum þótti um hana mömmu sína. Hann skildi þaS, aS mönnum getr ekki þótt verulega vænt, um aSra, nema þeir- vilji gjöra eitthvaö fyrir þá. Börnin geta sýnt foreldrum sínum kærleika sinn meS meS mörgu móti. Pabbi og mamma eru oft lúin; og þá vermir þaS hjörtu þeirra, ef börnin eru hugulsöm og hjálpfús, því þaS sýnir þeim, aS börnin þeirra meta þau og elska. — „Bömin mín! elskum ekki meS orSi og ekki heldr meS tungu, heldr í verki og sannleika“ (I. Jóh. 3, 18J. —- Kemr þú svo frarn viS foreldra þína, aS þau finni til þess, aS þú elskir þau „af öllum mætti?“ Gaman. Lcyndarmál.—A: „Hví sagöir þú mér ekki frá því, þorparinrr þinn! aS hestrinn væri haltr, áSr en eg keypti hann af þér ?“ B.: „Maörinn, sem seldi mér hann, minntist ekki á þaS einu orSÍ,. svo eg hélt, aS þaS ætti aS vera leyndarmál.“ Gáta. í orSinu, sem á aS finna, eru 9 stafir. 2., 5., 6. og 4. stafrinn: Sonr eins af forfeSrum GySingaþjóSar- innar. 7., 2. og 6. stafrinn: Kona eins af forfeörum GyöingaþjóSarinnar. 3., 4. og 9. stafrinn : NokkuS, sem menn nota, þegar þeir sofa. 1., 6., 8. og 7. stafrinn: Kona, sem nefnd er í Dómarabókinnþ 4. kapítula. Allt oröiS er nafn á borg.

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.