Sameiningin - 01.06.1916, Side 3
99
berast og því meiri kraftnr muni lionum fylgja. Menn
skruma af varningi sínum, í þeirri von, að einhver láti
blekkjast, Og því miður kemur það fyrir, að líka kirkj-
unnar menn láta leiðast inn á þessar brautir. í sínum
fJokki sé alt vit, öll þekking, öll vísindi; í mótflokknum
svartamyrkur vanþelckingar, mentunarleysis og liindur-
vitna. Mun það vera, að postulleg fyrirmyndi beini oss
inn á þessar brautir, inn í gífurlega samlíepni við skrum
þetta og yfirlæti f Myndum vér þannig efla félagsskap
vorn og koma mestu til leiðar til lieilla! Hvað segir
postulinn? “En í öllu mæ.lum vér fram með sjálfum oss
sem þjónar Guðs,.........með grandvarleik, með þeklí-
ingu, með góðvild, með lieilögum anda, með falslausum
kæideilía”....... Hvert orð er þrumandi áltæra gegn
sjálfshóli og fordild. Það er einmitt andstæðan, sem
vér eigum að forðast. Að mæla þamiig fram með sjálf-
um sér, er einmitt að treysta vopnum holdsins til sig-
urs, í stað þess að treysta á vopn réttlætisins til sóknar
og varnar. Sannur kristindómur og heilbrigt mannvit
lýsa samróma vanþóknun sinni á því, þannig að mæla
fram með sjálfum sér. Hugsun postulans er þessu göf-
ugri og meiri, og fer eigi í bága við Jvristilega auðmýkt.
Barátta kristninnar er andleg barátta. “Mitt ríki
er ekki af þessum heimi”, eru orð frelsarans. Tak-
markið, sem kristin kirkja miðar að, er andlegt—“rétt-
Jæti, friður og fögnuður í heilögum anda.” Guðs ríki er
hið innra hjá yður, og kemur ekki þannig, að á því beri,
því takmark þess er, að mennirnir hylli Krist sem kon-
ung og séu bundir við hann með ósýnilegum viðjum trú-
ar, vonar og Iværleika. Og því takmarki verður einungis
náð með vopnum réttlætisins til sóknar og varnar.
Því Jjósar sem kristin kirkja gerir sér grein fyrir,
að þetta er hennar lilutverk. og því dyggilegar sem hún
leggur sig eftir að efla það, því betur mælir hún með sér
í öllu, og liið sama gildir Jivað einstaklinga hennar
snertir. Hún þarf sjálf að hefja lilutverk sitt, með því
að láta aldrei á það skyggja, heldur í tíma og ótíma að
lialda því fram. Alt hennar starf þarf að miða að því,
að Kristur megi fyrir trúna búa í hjörtum mannanna, og