Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1916, Blaðsíða 22

Sameiningin - 01.06.1916, Blaðsíða 22
118 vetur á Wesley College í Winnipeg, og kendi þrjú sumur á fylkis- skólum Manitoba. Haustið 1910 innritaðist eg viS Gustavus Ad- olphus College, St. Peter, Minn., og útskrifaSist þaSan voriS 1913. Um haustiS innritaSist eg viS The Evangelical Uutheran Theological Seminary í Chicago, 111., og útskrifaSist þaSan nú í vor. Tvö und- anfarin sumur vann eg aS heimatrúboSsstarfi fyrir kirkjufélagiS. 12. Maí síSastliöinn gekk eg aS eiga ungfrú Carolínu Kristínu Thomas, í Winnipeg, Man. Til heiSingjatrúboSsstarfsins hefi eg helgaS mig, og hafa stuSlaS til þess orsakir þær, sem nú skal greina: 1. Áhrif viS heimilis-bænagjörSir, er faSir minn stöSugt baS fyrir “heiSingjum og GySingum.” 2. Ásetningur minn aS helga mig starfinu óx smám saman hjá

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.